bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hverjir selja detailing vörur hér heima? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57592 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Sat 28. Jul 2012 12:23 ] |
Post subject: | Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Sælir, Þegar ég segi detailing vörur, þá er ég aðt ala um sérhæfðari vörur á borð við snow-foam froðu, APC, ofur-tjöruhreinsa o.s.frv. Dót sem þú færð yfirleitt ekki á bensínstöðvunum. Bónhommadót. Ólafur hjá Glitrandi er með Dodo Juice sem er með flottar bónvörur á góðu verði m.v. gæði. Bón, sápur, hanskar og klútar. Eðal dót, fátt sem toppar þetta. Síða - DodoJuice.is Málningarvörur eru með vörur frá Concept og Meguiars. Síða (ekki mikið að sjá þar) - Málningarvörur Höfðabílar hafa verið að selja Mothers og 1z í nokkru magni. Mikið gott hægt að fá þar. Síða - Mothers.is Bílabúð Benna hefur víst verið að selja vörur frá Zymöl (eftir því sem ég best veit). Gæða dót, en mikið þar er frekar dýrt. Ekkert að sjá á síðunni þeirra - Benni.is Eru einhverjir aðrir hér heima sem þið vitið um og getið mælt með? Er sjálfur búinn að vera að leita eftir snow-foam mixtúru og góðum felguhreinsi sem er með gott pH stig (eins og IronX). |
Author: | Stefan325i [ Sat 28. Jul 2012 14:18 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ ![]() |
Author: | kelirina [ Sun 29. Jul 2012 14:38 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
er einnig að fá til mín Collinite. |
Author: | Aron Andrew [ Sun 29. Jul 2012 15:30 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Þú færð eitthvað af þessu í varahlutabúðinni í Bernhard http://www.wolfschemicals.com/ |
Author: | SteiniDJ [ Sun 29. Jul 2012 19:08 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Stefan325i wrote: Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ ![]() Stefán, ég hef sagt það margoft áður og mun segja aftur, það þekkir mig enginn eins vel og þú. ![]() - Kíki til Bernhard og sé hvort að það sé eitthvað skemmtilegt þar. @Kelirina: Verðurðu með netverslun í kringum það eins og Dodo Juice? Kv, Steini |
Author: | kelirina [ Sun 29. Jul 2012 21:08 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
SteiniDJ wrote: Stefan325i wrote: Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ ![]() Stefán, ég hef sagt það margoft áður og mun segja aftur, það þekkir mig enginn eins vel og þú. ![]() - Kíki til Bernhard og sé hvort að það sé eitthvað skemmtilegt þar. @Kelirina: Verðurðu með netverslun í kringum það eins og Dodo Juice? Kv, Steini já það er ætlunin og ætlunin er að betrumbæta verslunina í kringum DodoJuice vörunar. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 29. Jul 2012 21:09 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
kelirina wrote: SteiniDJ wrote: Stefan325i wrote: Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ ![]() Stefán, ég hef sagt það margoft áður og mun segja aftur, það þekkir mig enginn eins vel og þú. ![]() - Kíki til Bernhard og sé hvort að það sé eitthvað skemmtilegt þar. @Kelirina: Verðurðu með netverslun í kringum það eins og Dodo Juice? Kv, Steini já það er ætlunin og ætlunin er að betrumbæta verslunina í kringum DodoJuice vörunar. Snilld! Hlakka mikið til að sjá það. |
Author: | bErio [ Sun 29. Jul 2012 22:59 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Live2cruize eru byrjaðir að selja eitthvað Iron X t.d. Þetta virkar MEGA vel Setti á felgurnar og lét svo bara vatn renna á þetta og þetta var útkoman.. ![]() ![]() www.live2cruize.com og svo netverslun. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 29. Jul 2012 23:08 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Flott framtak hjá L2C, ætla að prófa svona hjá þeim. ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sun 29. Jul 2012 23:57 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Ég leiraði bílinn minn um daginn og var lakkið á honum fyrir mjög óhreint, búinn að standa í mörg ár og alveg ótrúlegt hvað þetta vikrar á bílinn, lakkið fór frá því að vera eins og sandpappír í að vera silkimjúkt, magnað dót, og auðvelt að nota þetta. Notaði þetta hér. ![]() http://www.mothers.com/02_products/prod ... /07240.jpg |
Author: | burger [ Mon 30. Jul 2012 04:54 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
keypti zymöl tösku hja benna i seinasta manuði minnir mig alveg mega ! ![]() bara sattur við þær vörur ogþessi taska var a flott afslætti þa ![]() |
Author: | Jónas Helgi [ Mon 30. Jul 2012 18:54 ] |
Post subject: | Re: Hverjir selja detailing vörur hér heima? |
Hefur einhver prufað þetta hérna frá Wolf's Chemicals: http://www.wolfschemicals.com/wp-0nt.html ? Nano Coating sem á að geta verndað lakkið gegn rispum.. sá eithvað myndband á youtube þá var gaur búinn að smyrja á hálft húddið svo var hann að berja kveikjara eftir húddinu og það kom ekkert far eða rispa þar sem hann var búinn að bera á en þar sem hann bar ekki á komu svartar línur og rispur ! Kanski to good to be true ? *edit* |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |