bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 28. Jul 2012 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir,

Þegar ég segi detailing vörur, þá er ég aðt ala um sérhæfðari vörur á borð við snow-foam froðu, APC, ofur-tjöruhreinsa o.s.frv. Dót sem þú færð yfirleitt ekki á bensínstöðvunum. Bónhommadót.

Ólafur hjá Glitrandi er með Dodo Juice sem er með flottar bónvörur á góðu verði m.v. gæði. Bón, sápur, hanskar og klútar. Eðal dót, fátt sem toppar þetta. Síða - DodoJuice.is

Málningarvörur eru með vörur frá Concept og Meguiars. Síða (ekki mikið að sjá þar) - Málningarvörur

Höfðabílar hafa verið að selja Mothers og 1z í nokkru magni. Mikið gott hægt að fá þar. Síða - Mothers.is

Bílabúð Benna hefur víst verið að selja vörur frá Zymöl (eftir því sem ég best veit). Gæða dót, en mikið þar er frekar dýrt. Ekkert að sjá á síðunni þeirra - Benni.is

Eru einhverjir aðrir hér heima sem þið vitið um og getið mælt með? Er sjálfur búinn að vera að leita eftir snow-foam mixtúru og góðum felguhreinsi sem er með gott pH stig (eins og IronX).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Jul 2012 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ :angel:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 14:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
er einnig að fá til mín Collinite.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þú færð eitthvað af þessu í varahlutabúðinni í Bernhard

http://www.wolfschemicals.com/

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Stefan325i wrote:
Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ :angel:


Stefán, ég hef sagt það margoft áður og mun segja aftur, það þekkir mig enginn eins vel og þú. :loveit:

-

Kíki til Bernhard og sé hvort að það sé eitthvað skemmtilegt þar.

@Kelirina: Verðurðu með netverslun í kringum það eins og Dodo Juice?

Kv, Steini

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 21:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
SteiniDJ wrote:
Stefan325i wrote:
Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ :angel:


Stefán, ég hef sagt það margoft áður og mun segja aftur, það þekkir mig enginn eins vel og þú. :loveit:

-

Kíki til Bernhard og sé hvort að það sé eitthvað skemmtilegt þar.

@Kelirina: Verðurðu með netverslun í kringum það eins og Dodo Juice?

Kv, Steini


já það er ætlunin og ætlunin er að betrumbæta verslunina í kringum DodoJuice vörunar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
kelirina wrote:
SteiniDJ wrote:
Stefan325i wrote:
Er ekki til eithvað orginal dót það er örugglega lang best. http://bl.is/ :angel:


Stefán, ég hef sagt það margoft áður og mun segja aftur, það þekkir mig enginn eins vel og þú. :loveit:

-

Kíki til Bernhard og sé hvort að það sé eitthvað skemmtilegt þar.

@Kelirina: Verðurðu með netverslun í kringum það eins og Dodo Juice?

Kv, Steini


já það er ætlunin og ætlunin er að betrumbæta verslunina í kringum DodoJuice vörunar.


Snilld! Hlakka mikið til að sjá það.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Live2cruize eru byrjaðir að selja eitthvað

Iron X t.d.
Þetta virkar MEGA vel
Setti á felgurnar og lét svo bara vatn renna á þetta og þetta var útkoman..

Image


Image

www.live2cruize.com og svo netverslun.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flott framtak hjá L2C, ætla að prófa svona hjá þeim. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jul 2012 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég leiraði bílinn minn um daginn og var lakkið á honum fyrir mjög óhreint, búinn að standa í mörg ár og alveg ótrúlegt hvað þetta vikrar á bílinn, lakkið fór frá því að vera eins og sandpappír í að vera silkimjúkt, magnað dót, og auðvelt að nota þetta.

Notaði þetta hér.

Image

http://www.mothers.com/02_products/prod ... /07240.jpg

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 04:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
keypti zymöl tösku hja benna i seinasta manuði minnir mig alveg mega ! :drool:

bara sattur við þær vörur ogþessi taska var a flott afslætti þa :thup:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 18:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Hefur einhver prufað þetta hérna frá Wolf's Chemicals: http://www.wolfschemicals.com/wp-0nt.html ?

Nano Coating sem á að geta verndað lakkið gegn rispum.. sá eithvað myndband á youtube þá var gaur búinn
að smyrja á hálft húddið svo var hann að berja kveikjara eftir húddinu og það kom ekkert far eða rispa þar
sem hann var búinn að bera á en þar sem hann bar ekki á komu svartar línur og rispur !

Kanski to good to be true ?

*edit*

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group