bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
alpina álfelgurnar undan YR-999 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57550 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Wed 25. Jul 2012 01:14 ] |
Post subject: | alpina álfelgurnar undan YR-999 |
sælir, vita menn hvað varð um svörtu alpina álfelgurnar sem þessi 750 var með?, 17" |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 25. Jul 2012 07:58 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Held þær séu undir B10 Biturbo "SEAN" |
Author: | Svezel [ Wed 25. Jul 2012 09:10 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Við skulum hafa eitt á hreinu hérna, þær voru gunmetal með glimmer ![]() ![]() ![]() Fjandinn hafi það ef ég er ekki farinn að sakna dálítið þessarar eyðslufreku sóðabrókar ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Jul 2012 00:25 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Langar þig í skelina + skráningu? Mátt hirða hann ef þú sækir hann á sorpugjaldinu. ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 26. Jul 2012 07:16 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Axel Jóhann wrote: Langar þig í skelina + skráningu? Mátt hirða hann ef þú sækir hann á sorpugjaldinu. ![]() Ég sakna hans ekki svo mikið ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Jul 2012 08:21 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Svezel wrote: Axel Jóhann wrote: Langar þig í skelina + skráningu? Mátt hirða hann ef þú sækir hann á sorpugjaldinu. ![]() Ég sakna hans ekki svo mikið ![]() ![]() |
Author: | alpina.b10 [ Thu 26. Jul 2012 12:37 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Ég keypti felgurnar fyrir nokkru síðan.... asnaðist á sínum tíma til að láta þær fara með YR-999. Veit ekki alveg með þetta svarta glimmer dæmi er að hugsa mig um hvort á þá hvernig ég ætti að sprauta þær |
Author: | IvanAnders [ Thu 26. Jul 2012 23:24 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
Bara gott mál að þessar felgur séu komnar aftur til bílsins. klárlega mála þær OEM!!! |
Author: | twitch [ Mon 30. Jul 2012 13:50 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
mér finnst ennþá daginn í dag að það hafi verið synd að rífa þennan ![]() |
Author: | srr [ Mon 30. Jul 2012 14:29 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
twitch wrote: mér finnst ennþá daginn í dag að það hafi verið synd að rífa þennan ![]() Getur huggað þig við það að partar úr honum eru búnir að fara í ca 10 aðra E32 bíla og 2-3 E34 ![]() |
Author: | twitch [ Mon 30. Jul 2012 16:52 ] |
Post subject: | Re: alpina álfelgurnar undan YR-999 |
srr wrote: twitch wrote: mér finnst ennþá daginn í dag að það hafi verið synd að rífa þennan ![]() Getur huggað þig við það að partar úr honum eru búnir að fara í ca 10 aðra E32 bíla og 2-3 E34 ![]() smá huggaður... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |