bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aftanákeyrsla+eldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57534
Page 1 of 1

Author:  ValliFudd [ Mon 23. Jul 2012 23:28 ]
Post subject:  Aftanákeyrsla+eldur

Á þetta að geta gerst í nýlegum bílum? Virðist ekki vera neitt sérstaklega harður árekstur..
Auðvitað getur allt gerst, en þetta hlítur að vera mjög sjáldgæft á svona nýjum bílum

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/07/23/einn_fluttur_a_slysadeild/

Image

Author:  Twincam [ Mon 23. Jul 2012 23:31 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

Það þarf nú svo sem ekki meira en að það komi gat á bensínleiðslu, svo sprautar hún á sjóðandi heitt pústið og voila.. "wtf.bbq @Hringbraut" bara...

Author:  ValliFudd [ Mon 23. Jul 2012 23:37 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

Volvomenn hljóta nú samt að taka þetta nærri sér :)

Author:  hjolli [ Mon 23. Jul 2012 23:43 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

:(

Author:  Danni [ Tue 24. Jul 2012 05:35 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

Hugsaði það sama þegar ég sá þetta á mbl. Líka hvort það kviknaði í út frá VW eða Volvo eða kannski báðum :O

Author:  Axel Jóhann [ Tue 24. Jul 2012 11:40 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

Það kviknaði í VW bensínleiðslurnar og öndunarboxið fyrir tankinn er þarna fremst farþega megin í vw :lol:

Author:  odinn88 [ Tue 24. Jul 2012 15:26 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

Axel Jóhann wrote:
Það kviknaði í VW bensínleiðslurnar og öndunarboxið fyrir tankinn er þarna fremst farþega megin í vw :lol:


hehh það hljómar ekki vel

Author:  jeppakall [ Wed 25. Jul 2012 18:10 ]
Post subject:  Re: Aftanákeyrsla+eldur

Rafgeymirinn gæti líka losnað og þegar hann fer á flakk þá kviknar í öllu klabbinu.

Ég tala af reynslu :aww:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/