bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning með póleraðar felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57533 |
Page 1 of 1 |
Author: | sopur [ Mon 23. Jul 2012 22:46 ] |
Post subject: | Spurning með póleraðar felgur |
Sælir. Ég póleraði álfelgurnar mínar og endaði ferlið með massabóni frá Meguiars, diamond cut compound 2.0 og þetta kemur bara mjög vel út. en spurningin er, er nóg að hafa bara bón húð á felgunum eða er ráðlagt að maður glæri á bera ál húð frekar? þetta eru jeppafelgur sem vinna við vetrar og sumar hálendisferðir og salt, drullu |
Author: | Stefan325i [ Mon 23. Jul 2012 23:00 ] |
Post subject: | Re: Spurning með póleraðar felgur |
Felgurnar verða mjög fljótt mjög ljótar ef þú ert með álið bert sérstaklega að vetri til, Felgurnar hjá mér eru með kantinn alveg beran og ég þarf að massa hann upp alltaf þegar ég þríf felgurnar fellur á hann mjög fljótt, en ég vill hafa þetta svona því ég nota bílinn bara á sumrin og þríf hann oft, á jeppa þá mæli ég með að glæra þetta nema þú nennir að massa felgurnar upp 1 sinni í viku. |
Author: | sopur [ Mon 23. Jul 2012 23:47 ] |
Post subject: | Re: Spurning með póleraðar felgur |
Ég skil, ég gluða þá tveggja þátta glæru yfir þetta.. takk |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |