bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bora út bolta
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 18:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Er með einn bolta sem ég þyrfti að láta bora út / losa (hausinn datt af, gömul ryðgaður bolti)

Hvar get ég látið gera þetta? Sé "kit" á ebay til þess að gera þetta kosta undir 1000kr, þess virði?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Jónas wrote:
Er með einn bolta sem ég þyrfti að láta bora út / losa (hausinn datt af, gömul ryðgaður bolti)

Hvar get ég látið gera þetta? Sé "kit" á ebay til þess að gera þetta kosta undir 1000kr, þess virði?


Þú getur alveg gert þetta sjálfur ef þú kemst í borvél, bori og snitttappa. Þarft ekki að kaupa eitthvað kit á ebay. Getur líka farið á eitthvað verkstæði bara....

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 21:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Eða bara nota öfuguggasett edabara torx bita

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
mynd af þessu?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 08:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
ef það er vel hægt að komast að þessu er líklegast best að sjóða ró á boltann og hita vel

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 09:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Eru þessi kit á ebay ekki bara öfuguggasett? Ég sá öfuguggasett í verkfærasölunni í síðumúla á 990kr

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
EKKI kaupa öfuguggasett í verkfærasölunni eða álíka stöðum á eitthvað slikk, borgaðu aðeins meira og fáðu þetta úr Fossberg o.s.frv. Betra að borga aðeins meira og fá eitthvað eitthvað sem er hægt að nota aftur, já eða virkar til að byrja með, í stað þess að öskra á eitthvað drasl sem virkar ekki.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
EKKI kaupa öfuguggasett í verkfærasölunni eða álíka stöðum á eitthvað slikk, borgaðu aðeins meira og fáðu þetta úr Fossberg o.s.frv. Betra að borga aðeins meira og fá eitthvað eitthvað sem er hægt að nota aftur, já eða virkar til að byrja með, í stað þess að öskra á eitthvað drasl sem virkar ekki.


Beint í mark, ég keypti Öfuguggasett sem átti reyndar að vera ágætis en samt ekki brand. Endaði á því að brjóta öfuguggann í bolta sem ég hafði borað, hann var í millheddinu á S50B30 (helvítis hexagondrasl).

Anyway,, að þurfa að bora út öfugugga er killer, enda vel hert í þessu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég hef OFT reynt að nota öfugugga og ég hef verið að vinna sem bifvélavirki síðan 2008 og það hefur EINU SINNI virkað. Þetta eru bara vond verkfæri.


Best er að hita hlutinn eða sjóða ró á hann. (Ef þa ðer kostur á því!)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Axel Jóhann wrote:
Ég hef OFT reynt að nota öfugugga og ég hef verið að vinna sem bifvélavirki síðan 2008 og það hefur EINU SINNI virkað. Þetta eru bara vond verkfæri.


Best er að hita hlutinn eða sjóða ró á hann. (Ef þa ðer kostur á því!)


Virka fínt í Boeing.. :mrgreen:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bora út bolta
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 15:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Þetta er s.s. einn bolti sem festir loftsíuboxið á throttle body á Yaris. Gríðarlega auðvelt að komast að þessu, bara taka boxið af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group