bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Loftverkfæri?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57455
Page 1 of 1

Author:  gardara [ Tue 17. Jul 2012 20:55 ]
Post subject:  Loftverkfæri?

Ég var að spá í að versla mér loftverkfæri, skrall eða lykil, til þess að losa fasta bolta.

Hversu öflugar græjur væru nógu öflugar til þess að losa fasta bolta við bílviðgerðir?

Author:  birkire [ Tue 17. Jul 2012 21:33 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

Ferð ekki undir 50þ fyrir góðan 1/2" lykil.

Ef eitthvað er virkilega fast þarftu nægan þrýsting og góða byssu, myndi kíkja á Sealey hjá Poulsen eða Ingersoll Rand hja loftverkfaeri.is

Author:  Axel Jóhann [ Tue 17. Jul 2012 22:04 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

www.LOGEY.is



Ég á einn svona http://logey.is/index.php?option=com_ah ... d=27&sP=0# hann er alveg gargandi snilld, losar flestallt og kemst allstaðar að! :) Ég borgaði 30k fyrir minn enn það var með góðum afslætti. Það er líka góð ábyrgð þarna hjá þeim. :thup:

Author:  gardara [ Tue 17. Jul 2012 22:06 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

Ég veit að þetta getur kostað sitt, er aðallega bara að spá í hversu mikla herslu svona græja þarf að þola... Er 300Nm algert prump?

Author:  slapi [ Tue 17. Jul 2012 22:09 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?


Author:  gardara [ Tue 17. Jul 2012 22:10 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

Hvað er þá c.a. lágmarkið í Nm sem maður á að skoða?

Author:  burger [ Tue 17. Jul 2012 22:48 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

oooooooooooover niiiiiiiiine thoooooooooousuuuuuuuuuuuuund :lol:

en djöfull er þessi litli sem axel postaði nettur ætla að skoða hann !

Author:  Stefan325i [ Tue 17. Jul 2012 23:08 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

Mig minnir að ég hafi fengið minn 1/2" loftlykill í Poulsen á mega fínu verði, þeir eru oft með loft dót á tilboði hjá sér, einnig er Verkfærasalan í Síðumúla 11 er einnig með eithvaða af loft verkfærum.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 17. Jul 2012 23:33 ]
Post subject:  Re: Loftverkfæri?

Þessi litli eins og ég á herðir 660nm minnir mig og losar 740nm og já 300nm er BARA prump!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/