bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þekkir einhver eithvað um þennan..? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5742 |
Page 1 of 1 |
Author: | flamatron [ Thu 29. Apr 2004 21:30 ] |
Post subject: | Þekkir einhver eithvað um þennan..? |
Þetta er semsagt Fiat coupé 20v turbo. og kannski hvort einhver veit um fleiri en þennan silfraða sem eru til sölu...? http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=33&BILAR_ID=130293&FRAMLEIDANDI=FIAT&GERD=COUPE%20%20TURBO%20%2020%20V&ARGERD_FRA=&ARGERD_TIL=&VERD_FRA=1350&VERD_TIL=1950&EXCLUDE_BILAR_ID=130293 |
Author: | Alpina [ Thu 29. Apr 2004 21:59 ] |
Post subject: | |
Ég get sagt þér ÞETTA,,,,,,,,((ummælin er ,,ath mér mjög í hag en algjörlega hlutlaus að öllu leiti)) Smári Lúðvíksson......... smarihamburg@hotmail.com sagði einu sinni er ég spurði hann .... Hvaða bílar hafa komið þér einna mest á óvart í gegn um tíðina 1))))))) FIAT COUPE 20v TURBO Ummæli: Orkan í þessum bíl er MARGFALT meiri en hægt er að útskýra... E36 M3 Á ekki möguleika að keyra frá svona bíl í milli-hröðun né endahraða,,,,,,,,það var prófað á 500+ km kafla og ,,,,,,,,,,ég þekki Smára það vel að hann myndi ALDREI ljúga þessu um svona bíl,, Bíllinn er blár og var keyptur til Íslands ![]() ![]() ![]() ![]() 2)))))))) BMW 540iA ,,,,,,,Þetta Fanta-vinnur ,,gríðarleg vinnsla,, osfrv í kringum KASSEL ((Borg í Þýs.)) er mjög vinsælt ,,,Dúndru//þrykkju umhverfi,,,mjög miklar hæðir og langar brekkur upp og niður í miklum hlykkjum allavega ,,,,,, Smári skyldi ekkert í því ((Í grenjandi úrhelli)) að allir stukku til hægri er hann kom askvaðandi,,,,leit hann svo á mælinn og sá að bifreiðin var í 190 km. ATH bíllinn er á 18" M-Technic fjöðrun og..........XENON ((hefur mikið að segja í,,,,,,,,,REGEN,,,,,,, Seinna fór Smári þessa sömu leið á 99 540iA í þurru veðri á 16" og ekki M-technic og vildi ekki fara hraðar en 160..............í ÞURRU VIVA,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,la sportfjöðrun ok smá offtop... ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | bebecar [ Thu 29. Apr 2004 22:02 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekið þessum bíl góðann túr - það er geysileg orka í þessu. Afskaplega skemmtilegur bíll og smart, flott leður, ræsihnappur, Brembo og hörku aksturseiginleikar. Lélegt umboð (reyndar umboðslaus núna) ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 29. Apr 2004 22:10 ] |
Post subject: | |
Spyrnti við svona Fiat hérna í fyrra held ég,, Það var ekki spurning að ég skildi þennan bíl svo rosalega eftir ,, ég sá "3 púst á þeim sem ég spyrnti við ,, man ekki litinn hann hvarf svo hratt ![]() Stefán spyrnti við svona þegar hans var stock,, og Fiatinn skildi hann alveg eftir,, vann hart þessi Fiat |
Author: | bjahja [ Thu 29. Apr 2004 22:10 ] |
Post subject: | |
Þessi blái er líklega í eigu Jóa Palla, sem er hérna í klúbbnum ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 29. Apr 2004 22:30 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Þessi blái er líklega í eigu Jóa Palla, sem er hérna í klúbbnum
![]() Já ,,,,,,,þarna kom það. fékk pm í vetur ,,,einmitt um ,,ÞENNAN bíl |
Author: | Svezel [ Thu 29. Apr 2004 23:41 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar eru að virka vel og með kubb, síu og pústi er þeir alveg að mökk vinna. Las samt af einum Clio 172 eiganda sem fannst þeir ekki höndla neitt merkilega miðað við Clio en ég veit ekki meir. Efa það stórlega að ítalskur bíll í þessum flokki sé ekki frábær í akstri. Þegar ég átti clioinn og stundaði mikið cliosport spjallborðið las ég pistil eftir eiganda að svona bíl með ofantöldum breytingum og hann var að fara 1/4 míluna miðjum 13 ef ég man rétt. Hér er svo einmitt grein um M3 vs Fiat Coupe Turbo http://homepage.ntlworld.com/edperryman/Ccarticle1.JPG |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 30. Apr 2004 01:03 ] |
Post subject: | |
Ég veit bara að hann er forljótur þetta grey ![]() |
Author: | joipalli [ Fri 30. Apr 2004 01:06 ] |
Post subject: | |
Sæll, Quote: Þetta er semsagt Fiat coupé 20v turbo. og kannski hvort einhver veit um fleiri en þennan silfraða sem eru til sölu...? Það er stákur í hafnafirði sem á hann, þótt hann sé bílaáhugamaður finnst mér strákurinn hirða hann illa. ![]() Samt sem áður fallegur bíll sem vantar góðan eiganda. ![]() Ég er búinn að keyra þennan grá nokkrum sinnum og þá hefur hann virkað fínt. Satt að segja finnst mér mikið sett á bílinn. Ég er búinn að eiga minn í tvö ár og nokkra mánuði, ég er mjög ánægður með hann. Hefur ekki verið með neitt vesen, einungis eðlilegt viðhald. Krafturinn er nokkuð góður, mun verða í Reykjavík í sumar og taka þátt í nokkrum föstudagsæfingum. Akstureiginleikarnir eru alls ekki fullkomnir, þungur framendi. En það er mjög gaman að keyra hann. Bara taka hringtorgum "rólega" og vera á góðum dekkjum!! En framdekkin lifa stuttu og skemmtilegu lífi. Alls eru fimm Fiat Coupe bílar á landinu, þar af fjórir Turbo. Tveir svartir, þessi grái og svo minn. Svo er annar blár en hann er með 1.8 lítra vél og ljósbrúnu leðri. Þessi grái er búinn að ganga kaupum og sölum síðustu ár, á meðan hinir bílarnir eru allir með einn eða tvo eigendur, svo ég best viti. ![]() Quote: Stefán spyrnti við svona þegar hans var stock,, og Fiatinn skildi hann alveg eftir,, vann hart þessi Fiat
Ég tók einmitt þetta run við stefán, fórum báðir illa af stað. ![]() En GStuning ég held að ég sé eini með 3" endakút ![]() Hérna er svo ein illa tekin mynd af mínum: ![]() Jæja ég er nokkuð viss um að þetta innlegg sé orðið svolítið of langt útaf einhverjum Fix It Again Tony ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 30. Apr 2004 08:21 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: Ég veit bara að hann er forljótur þetta grey
![]() Mér finnst þessir bílar einmitt mjög vel heppnaður og ein besta hönnun uppáhaldsins okkar allra CHRIS BANGLE! ![]() |
Author: | fart [ Fri 30. Apr 2004 08:24 ] |
Post subject: | |
já, ég er sammála því, mér finnst hann spes í útliti. Og gæti orðið nettur Klassíker. |
Author: | Spiderman [ Fri 30. Apr 2004 10:24 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta mjög fallegur bíll og verð bara að vitna í strák á einhverju spjallinu " Það er blár Ferrari uppí Iðnskóla" ![]() |
Author: | joipalli [ Fri 30. Apr 2004 12:20 ] |
Post subject: | |
Quote: Mér finnst þessir bílar einmitt mjög vel heppnaður og ein besta hönnun uppáhaldsins okkar allra CHRIS BANGLE!
Það er nefninlega laukrétt, Chris Bangle á mjög stóran hluta í yfirbyggingunni. En það var pininfarina sem teiknaði alla innréttinguna og kom með afturljósin og hluta til af framendanum. Þessar fyrstu þrjár eru frá prótótýpur frá Bangle: ![]() ![]() ![]() Svo er það fram- og afturendinn frá pininfarina. ![]() ![]() Uppkast af innréttingunni sem pinin gerði: ![]() Enn og aftur afsakið útaf dökkri mynd, ég var einmitt búinn að nöldra í einhverjum hérna um það ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 30. Apr 2004 12:22 ] |
Post subject: | |
og útkoman er virkilega flottur bíll með fullt af smá díteilum eins og blikkinu í gegnum mælaborði, afturljósunum og framljósunum, bensínlokinu og enn fleiri hlutir í Turbo+ bílunum. |
Author: | 3000gtvr4 [ Fri 30. Apr 2004 13:25 ] |
Post subject: | |
Vinnur minn var að selja þennan bíl fyrir 2dögum og fór á um 1,1m þessi bíl var nú orðinn svolítið illa farinn að utan verð ég nú að seygja Hann var að fara á 14,8 uppá braut á honum síðasta sumar bara með síu hann er rosalega góður á ferð þessi bíl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |