bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Áhugaverður Porsche.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57402
Page 1 of 1

Author:  JonFreyr [ Fri 13. Jul 2012 16:53 ]
Post subject:  Áhugaverður Porsche.

Þessi er til sölu hérna í DK. Ekki gefið upp verð en þetta fellur allavega ekki í verði. Mér finnst 928 vera ótrúlega flottur en eflaust margir sem eru mér ósammála :)

http://www.dba.dk/porsche-928-50-s4-1989/id-63536000/

Author:  Bartek [ Sat 14. Jul 2012 12:49 ]
Post subject:  Re: Áhugaverður Porsche.

uuu flott :thup:
eeennn eg væri frekkar i þetta!
Porsche 928 GTS

5397 cm³ (Moc 349 KM / 257 kW)
manual
Image
Image
Image

Author:  GudmundurGeir [ Sun 15. Jul 2012 13:07 ]
Post subject:  Re: Áhugaverður Porsche.

Þessi svarti er ógeðslegur ... Annars eru þetta mjög flottir bílar !

GTS sérstaklega 8)

Image

Author:  Spiderman [ Sun 15. Jul 2012 15:00 ]
Post subject:  Re: Áhugaverður Porsche.

928 er einn fallegasti bíll sem smíðaður hefur verið en.....................þessi svarti er viðbjóðslegur :thdown:

Author:  Thrullerinn [ Mon 16. Jul 2012 16:44 ]
Post subject:  Re: Áhugaverður Porsche.

Bíllinn sem er hér á skerinu ber 997 felgurnar ansi vel.

Author:  íbbi_ [ Tue 17. Jul 2012 02:37 ]
Post subject:  Re: Áhugaverður Porsche.

þú ert svo hógvær geir :mrgreen: ekkert minnst á bílinn hjá gamla

honum og ykkur feðgunum má hæglega kenna um að ég er ansi veikur fyrir þessum bílum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/