bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bifhjólanám https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57369 |
Page 1 of 1 |
Author: | JOGA [ Wed 11. Jul 2012 14:30 ] |
Post subject: | Bifhjólanám |
Sælir, Langar að taka mótorhjólaprófið. Eitthvað sem maður er búinn að tala um að gera í 14 ár en aldrei klárað. Hver er bestur / hagstæðastur í kennslunni? Endilega deilið reynslunni. |
Author: | gardara [ Wed 11. Jul 2012 14:33 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
var ekki stór þráður um akkúrat þetta málefni hérna fyrir ekki svo löngu síðan? |
Author: | Tasken [ Wed 11. Jul 2012 14:56 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
sammála er að fara í þetta núna í sumar hef bara ekki komið mér í kanna þetta. Væri gaman að heyra ef einhver hefði góða reynslu af einhverjum stöðum |
Author: | Kjallin [ Wed 11. Jul 2012 15:58 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Mæli hiklaust með Njál http://www.adalbraut.is/?c=webpage&id=6 ... tion=links |
Author: | Misdo [ Wed 11. Jul 2012 16:49 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Hvað er svona nám að kosta með öllu ? |
Author: | Atli93 [ Wed 11. Jul 2012 17:17 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Kjallin wrote: ja, ég fór til hans. hann er góður ![]() |
Author: | Jónas [ Wed 11. Jul 2012 20:08 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Njáll er mjög góður ![]() |
Author: | olinn [ Thu 12. Jul 2012 00:46 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
"Þeir sem hefja nám 21 árs eða eldri mega strax reyna við stórt bifhjólpróf." Má semsagt ekki byrja að læra fyrr en 21 árs? Nenni ekki að bíða þangað til apríl ![]() |
Author: | BjarkiHS [ Thu 12. Jul 2012 01:45 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Jú þú mátt læra. Minnir að þú fáir svo "stóra" prófið sjálfkrafa. Í versta falli læriru strax og tekur prófið svo þegar þú verður 21 árs Semsagt vélhjólaréttindi eru þrennskonar, skellinaðra, lítil bifhjól og stór bifhjól. Minnir að öll hjól undir 34hö flokkist sem lítil (fyrir utan skellinöðrur) |
Author: | Dannii [ Thu 12. Jul 2012 01:56 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Fór til njáls sem er mjög goður og skemmtilegur mæli með honum , kostaði mig um 100 kall allur pakkinn og það er ekkert sport að vera með minna prófið mátt ekki keyra neitt skemmtilegt en ég tok það 20 ára og fékk stóra profið sjalfkrafa 21árs og fór og keypti mer hjól ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Thu 12. Jul 2012 21:53 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Mæli með Njáli, engin spurning. |
Author: | Tasken [ Fri 13. Jul 2012 06:54 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Dr. E31 wrote: Mæli með Njáli, engin spurning. líst vel á þetta hjá honum er búinn að skrá mig á námskeið hjá honum verður haldið 25-27 júlí ef einhver er að spá í því að fara |
Author: | 98.OKT [ Sat 14. Jul 2012 21:19 ] |
Post subject: | Re: Bifhjólanám |
Ég lærði hjá Njáli á sínum tíma og líkaði mjög vel. Hann er hress og skemmtilegur og umfram allt góður kennari ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |