bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Apple TV ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57241 |
Page 1 of 1 |
Author: | Wolf [ Sat 30. Jun 2012 10:52 ] |
Post subject: | Apple TV ? |
Þið vitið næstum allt hér.... Er að velta fyrir mér Apple TV,, þ.e er þetta að "streema" af bara hinum og þessum síðum ? Eða eru menn að kaupa einhverja áskrift á þetta? Þýðir "jailbrake" á þetta að tækið geti þá hvað sýnt allt læst efni eða ??? Eins og er á ég sjónvarpsflakkara sem getur streemað eithvað torrent...something,, hef ekki prófað það... Er Apple TV eitthvað miku meiri græja en TV flakkari sem er með net streem möguleika? Væri gaman ef einhver nennir að varapa smá ljósi á þetta á íslensku... ![]() |
Author: | Jss [ Sat 30. Jun 2012 16:17 ] |
Post subject: | Re: Apple TV ? |
Ég er með svona Apple TV (2) og er með öll gögn miðlægt og þetta stream-ar allt sem ég hef prófað hingað til. Setur bara XBMC upp á þessu og þá ertu kominn með mjög fullkomið tæki sem media center, þó verður þetta náttúrulega ekki eins gott og að vera með sér tölvu fyrir þetta. Það að "jailbreak-a" stendur fyrir að opna tækið til þess t.d. að setja upp xbmc á það, þó er það ekki sami hluturinn. Ég þekki síðan nokkra sem nota Apple TV til að horfa á netflix og tala vel um það. Ég var áður með sjónvarpsflakkara en munurinn þarna á milli er að mínu mati gífurlegur og varla sambærilegt, allt viðmót í XBMC (Apple TV eða tölvu) er svo langtum betra en allir þeir sjónvarpsflakkarar sem ég hef komist í kynni við. Ég hef mælt hiklaust við því við fólk að fá sér svona og setja XBMC upp á það, að því gefnu að það sé með efnið miðlægt, t.d. á server. Athugaðu að Apple TV-ið er ekki með neinn innbyggðan harðan disk og ég hef ekki séð að maður geti tengt slíkan við. |
Author: | dabbiso0 [ Sat 30. Jun 2012 18:16 ] |
Post subject: | Re: Apple TV ? |
Þá verðuru að komast yfir ATV2.. því að það er ekki búið að jailbreaka ATV3 ennþá Rosalega flottar græjur |
Author: | Wolf [ Sat 30. Jun 2012 21:38 ] |
Post subject: | Re: Apple TV ? |
Væri hægt t.d að streema af fartölvu bara með þá WiFi í routerinn og svo frá routernum í ATV? Er ATV að nota wifi eða þarf að fasttengja við port á routernum? Hvað er annars xbmc? (googlaði það, og sá að það er add-on eða plugin fyrir ATV en kanski ekki aðal kostinn við það) Takk annars fyrir info-ið ![]() |
Author: | Jss [ Sat 30. Jun 2012 22:17 ] |
Post subject: | Re: Apple TV ? |
Wolf wrote: Væri hægt t.d að streema af fartölvu bara með þá WiFi í routerinn og svo frá routernum í ATV? Er ATV að nota wifi eða þarf að fasttengja við port á routernum? Hvað er annars xbmc? (googlaði það, og sá að það er add-on eða plugin fyrir ATV en kanski ekki aðal kostinn við það) Takk annars fyrir info-ið ![]() Það er bæði hægt að láta ATV tengjast í gegnum WIFI eða fasttengja það, bæði í boði. Annars finnst mér ATV ekki vera það sama með og án XBMC, mæli með því að þú lesir þér til um XBMC hérna er eitthvað á íslensku: http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=82 og síðan eru ótal heimasíður til um þetta. Fyrir utan allt annað þá er Youtube virknin í ATV ekki nógu góð, þ.e. það vantar helling af video-um þar sem Apple virðist ritskoða þetta eitthvað en með því að setja inn XBMC og nota Youtube addon þar þá losnarðu við þetta og átt að sjá allt. Ég hugsa þetta þannig að þarna er hægt að vera með allt mynda og þátta safn sem þú átt og vera með cover á myndum og/eða þáttum ásamt IMDB upplýsingum og tilheyrandi, nánast endalausir möguleikar og hægt að láta þetta sækja texta við myndir og þætti sjálfkrafa ef vilji er fyrir því og allt í raun eins einfalt og það getur verið. Þá á það sama einnig við að mestu varðandi tónlist en ég nota þetta minna í það. Hjá mér setti ég ATV upp bæði sem ATV og XBMC en sumir vilja henta ATV virkninni út og hafa þá bara XBMC, hvoru tveggja hægt. ATV 2 spilar síðan video í 720P og downscale-ar þá 1080P efni niður í það, ATV 3 á að skila 1080P. Síðan skemmir ekki fyrir að ef þú ert með iPhone eða Android síma þá geturðu sótt app í símann til að stjórna XBMC sem er kostur. |
Author: | Jss [ Sat 30. Jun 2012 22:17 ] |
Post subject: | Re: Apple TV ? |
Wolf wrote: Væri hægt t.d að streema af fartölvu bara með þá WiFi í routerinn og svo frá routernum í ATV? Er ATV að nota wifi eða þarf að fasttengja við port á routernum? Hvað er annars xbmc? (googlaði það, og sá að það er add-on eða plugin fyrir ATV en kanski ekki aðal kostinn við það) Takk annars fyrir info-ið ![]() Það er bæði hægt að láta ATV tengjast í gegnum WIFI eða fasttengja það, bæði í boði. Annars finnst mér ATV ekki vera það sama með og án XBMC, mæli með því að þú lesir þér til um XBMC hérna er eitthvað á íslensku: http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=82 og síðan eru ótal heimasíður til um þetta. Fyrir utan allt annað þá er Youtube virknin í ATV ekki nógu góð, þ.e. það vantar helling af video-um þar sem Apple virðist ritskoða þetta eitthvað en með því að setja inn XBMC og nota Youtube addon þar þá losnarðu við þetta og átt að sjá allt. Ég hugsa þetta þannig að þarna er hægt að vera með allt mynda og þátta safn sem þú átt og vera með cover á myndum og/eða þáttum ásamt IMDB upplýsingum og tilheyrandi, nánast endalausir möguleikar og hægt að láta þetta sækja texta við myndir og þætti sjálfkrafa ef vilji er fyrir því og allt í raun eins einfalt og það getur verið. Þá á það sama einnig við að mestu varðandi tónlist en ég nota þetta minna í það. Hjá mér setti ég ATV upp bæði sem ATV og XBMC en sumir vilja henta ATV virkninni út og hafa þá bara XBMC, hvoru tveggja hægt. ATV 2 spilar síðan video í 720P og downscale-ar þá 1080P efni niður í það, ATV 3 á að skila 1080P. Síðan skemmir ekki fyrir að ef þú ert með iPhone eða Android síma þá geturðu sótt app í símann til að stjórna XBMC sem er kostur. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |