bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kayak
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Sælir eru einhvernir hérna sem eru að stunda Kayak sportið hérna?

Ég fiktaði aðeins við þetta þegar ég var yngri og farinn að slefa yfir því að hella mér í þetta aftur.

Farið að dreyma um að róa útá sjó í góðu og slæmu veðri :drool:

Eins og það sem ég hef séð þá er start pakkinn að kosta svona 500.000 sem er auðvitað kannski nokkuð stíft

þar sem maður getuð fengið gamlan shetlander "hraðbát" fyrir þann pening.

En fýlingurinn auðvitað allt annar. Væri gaman að heyra frá einhverjum hérna ef þið eruð eitthvað að stunda þetta sport

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kayak
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 00:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég stundaði þetta dálítið þegar ég var svona 14-16 ára, þetta var mjög gaman og sérstaklega þar sem ég hafði góða aðstöðu þá til að stunda þetta.
Ég hefði alveg áhuga á að stunda þetta í dag, en maður hefur enga aðstöðu til að geyma bát eða neitt.

pabbi á 2 báta og tilheyrandi búnað sem er búið að vera í geymslu norður í landi í sennilega 10 ár, voru ca. 2 ára þegar þeir fóru í geymslu. Þeir eru sennilega falir.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kayak
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Ég er svo heppinn að eiga tengdaforeldra með 50 fm skúr :thup:

Annars er ég mest að spá í nýlegum kayak og allt frekar nýtt ef ekki allt splunku nýtt

Er bara að skoða í kringum mig verð og annað. Vill eiga fyrir þessu öllu 150% ekkert visa rað rugl

En þar sem konan er að heimta 2x utanlandsferðir fyrir áramót ásamt öðru þá fæ ég þetta eflaust í afmælisgjöf í febrúar 2013


Svo segir fólk að vændiskonur séu dýrar :shock: Þetta er greinilega einhleypt fólk

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group