bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Range Rover specialist needed... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5719 |
Page 1 of 2 |
Author: | fart [ Wed 28. Apr 2004 20:01 ] |
Post subject: | Range Rover specialist needed... |
Er einhvern hérna sem þekkir inn á 1999-2002 RangeRover? |
Author: | fart [ Wed 28. Apr 2004 21:13 ] |
Post subject: | |
Ok.. best að vera aðeins nákvæmari. 4.6HSE bíll, frá hverjum er sú vél. Er það vél frá BMW eða er það made in the UK. Hvað ætli þannig bíll sé að eyða, og hvað endist þannig vél. Þetta comment ætti kanski að duga mér: "Nothing is seemingly where it should be. The problems I experienced in a week go beyond quirks. Saabs have quirks. Range Rovers have thoughtless, infuriating flaws. " |
Author: | Bjarkih [ Wed 28. Apr 2004 21:14 ] |
Post subject: | |
Þessir gaurar ættu að vita allt um málið http://islandrover.svaka.net/ |
Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 22:56 ] |
Post subject: | |
Þetta er hörku vél, nóg afl í þessu. Þetta er Rover vél eftir því sem ég best veit, BMW vélin kom ekki fyrr en í nýja lúkkinu. Það eru mjög skiptar skoðanir um þessa bíla, það eru augljóslega gallar í þeim en á þeim síðum sem ég hef fylgst með þá eru þeir taldir traustir. Eyðsla er mjög mikil - svona bíll fer líklega ekki undir 22-26 lítra innanbæjar. 14-16 í langkeyrslu - en virkilega svalir bílar, nóg afl, frábærir aksturseiginleikar (af jeppa að vera) og margfalt betri utanvega en Grandlooser. Prófaðu bara að keyra vegarkaflann hjá nýju prentsmiðju Moggans (malarkafli framhjá Golfvellinum) á RR eins hratt og þú þorir og svo á Grandlooser, það er hægt að fara þessa leið á 80 á RR en sirka 50-60 á LC90 og ekki nema 40 á amerískum jeppa. Svo er þetta bara laaaaaaaang flottasti jeppinn - stíll yfir þessu. |
Author: | Haffi [ Wed 28. Apr 2004 23:04 ] |
Post subject: | |
Þegar ég var með Range Rover 4.6 Hse '01 í viku þá var hann að eyða 20 innanbæjar hjá mér, enda er ég kona undir stýri ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 23:06 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Þegar ég var með Range Rover 4.6 Hse '01 í viku þá var hann að eyða 20 innanbæjar hjá mér, enda er ég kona undir stýri
![]() Ekki er það verra ![]() Og hvernig kanntu við svona bíl, þú hefur nú samanburð af X5 er það ekki? |
Author: | Svezel [ Thu 29. Apr 2004 01:14 ] |
Post subject: | |
Það var nú almennt talað um að gamla vélin (4.0) í þessum bíllum væri alveg vita máttlaus en það skánaði eitthvað með 4.6. Þeir bila víst meira en góðu hófi gegnir og það er dýrt að gera við þetta. Svo eyða þeir alveg svakalega miklu og innréttingin brakar alveg óheyrilega mikið. Sat í mjög vel með förnum svona bíl fyrir ekki svo löngu og brakið var eins og í trébát í veltingi. Það var alveg að gera mig brjálaðan, en þeir eru samt sem áður góðir akstursbílar. |
Author: | bebecar [ Thu 29. Apr 2004 08:23 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Það var nú almennt talað um að gamla vélin (4.0) í þessum bíllum væri alveg vita máttlaus en það skánaði eitthvað með 4.6. Þeir bila víst meira en góðu hófi gegnir og það er dýrt að gera við þetta.
Svo eyða þeir alveg svakalega miklu og innréttingin brakar alveg óheyrilega mikið. Sat í mjög vel með förnum svona bíl fyrir ekki svo löngu og brakið var eins og í trébát í veltingi. Það var alveg að gera mig brjálaðan, en þeir eru samt sem áður góðir akstursbílar. Félagi minn á einn Classic og ég bjóst einmitt við miklu braki (í harðplast og viðarinnréttingunni ![]() En þeir hafa vissulega galla, en að mínu mati eru kostirnir stærri... loftpúðafjöðrunin er líka ferlega góð. |
Author: | BMW 318I [ Fri 30. Apr 2004 01:37 ] |
Post subject: | |
getur verið að þetta sé ford vél er þetta annars ekki v8 |
Author: | arnib [ Fri 30. Apr 2004 09:33 ] |
Post subject: | |
Það er ekki bara BMW vélar í nýjasta lúkkinu. Frændi minn á næst-nýjasta útlitið, og það er BMW dísel mótor í honum. Kannski á það bara við um dísel. |
Author: | Jss [ Fri 30. Apr 2004 09:40 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Það er ekki bara BMW vélar í nýjasta lúkkinu.
Frændi minn á næst-nýjasta útlitið, og það er BMW dísel mótor í honum. Kannski á það bara við um dísel. BMW dísel vélarnar eru í þeim mörgum, meira að segja í einhverjum Opel bílum. ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Fri 30. Apr 2004 11:47 ] |
Post subject: | |
BMW 318I wrote: getur verið að þetta sé ford vél er þetta annars ekki v8
4,6 lítra vélin í Range Rover er bara þessi gamla Buick/Rover ál-vél sem hóf líf sitt hjá Buick í 3,5 lítrum einhverntíma á milli 1960 og 1970 held ég..... |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 30. Apr 2004 11:58 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Prófaðu bara að keyra vegarkaflann hjá nýju prentsmiðju Moggans (malarkafli framhjá Golfvellinum) á RR eins hratt og þú þorir og svo á Grandlooser, það er hægt að fara þessa leið á 80 á RR en sirka 50-60 á LC90 og ekki nema 40 á amerískum jeppa. Hvernig í fjandanum finnurdu tetta út ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 30. Apr 2004 11:58 ] |
Post subject: | |
Ég hef nú reyndar keyrt svona 4.0 lítra bíl og finnst aflið alveg nóg (fyrir jeppa)... 10.9 og 9.9 uppí 100 kmh fyrir 4.0 og 4.6 lítra vélarnar. Alls ekki slæmt fyrir 2.2 tonna bíl. |
Author: | fart [ Fri 30. Apr 2004 16:30 ] |
Post subject: | |
Ég er nokkuð heitur fyrir 4.6hse með ljósu leðri/dökkum saumum og timbri. Kannski ekki skynsömustu kaupin þarna úti, en samt nettur aristokrat fílíngur í Reinsanum. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |