bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eiturgrænn 911 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5712 |
Page 1 of 3 |
Author: | Spiderman [ Wed 28. Apr 2004 15:25 ] |
Post subject: | Eiturgrænn 911 |
Það sást til mjög gamals Porsche 911 á rúntinum í góða veðrinu í dag. Kannast einhver við þennan bíl, hann er víst eiturgrænn og mjög vel útlítandi. Ég hef aldrei séð þennan bíl og er orðinn ansi spenntur ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 16:39 ] |
Post subject: | Re: Eiturgrænn 911 |
Spiderman wrote: Það sást til mjög gamals Porsche 911 á rúntinum í góða veðrinu í dag. Kannast einhver við þennan bíl, hann er víst eiturgrænn og mjög vel útlítandi. Ég hef aldrei séð þennan bíl og er orðinn ansi spenntur
![]() Ég hef séð hann fyrir örugglega 15 árum síðan, hélt það væri löngu búið að sprauta hann í öðrum lit eða rústa honum. Þetta er ferlega flottur litur - ég hlýt að vera klikka því mig langar í ennþá eldri Porsche ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 28. Apr 2004 17:59 ] |
Post subject: | Re: Eiturgrænn 911 |
bebecar wrote: Spiderman wrote: Það sást til mjög gamals Porsche 911 á rúntinum í góða veðrinu í dag. Kannast einhver við þennan bíl, hann er víst eiturgrænn og mjög vel útlítandi. Ég hef aldrei séð þennan bíl og er orðinn ansi spenntur ![]() Ég hef séð hann fyrir örugglega 15 árum síðan, hélt það væri löngu búið að sprauta hann í öðrum lit eða rústa honum. Þetta er ferlega flottur litur - ég hlýt að vera klikka því mig langar í ennþá eldri Porsche ![]() Ef þér langar til að skoða hann þá er hann á planinu við HR, þvílíkt flott kerra ! |
Author: | fart [ Wed 28. Apr 2004 18:05 ] |
Post subject: | |
sá hann einmitt fyrir c.a. 2 vikum.. Er þetta ekki 4ra cyl. |
Author: | saemi [ Wed 28. Apr 2004 18:23 ] |
Post subject: | |
Ahhhhhh,, það er bíllinn sem mér finnst svo óendanlega flottur. ![]() |
Author: | fart [ Wed 28. Apr 2004 18:29 ] |
Post subject: | |
hann var lengi vel í hafnarfirði.. Fyndin Kermit Porker |
Author: | gunnar [ Wed 28. Apr 2004 18:36 ] |
Post subject: | |
Sá hann í dag held ég, funky litur ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 19:11 ] |
Post subject: | |
Jú - það gæti verið að þetta sé 4 strokka 912 bíll - en SAMT verulega flottur.... EITURgrænn ![]() Ég kíkji við á eftir og tékka á honum. |
Author: | Giz [ Thu 29. Apr 2004 08:51 ] |
Post subject: | |
Daginn, þetta er 912, 4ra cyl. bíll. Búinn að vera á landinu mjög lengi og alltaf svakalega fallegur |
Author: | arnib [ Thu 29. Apr 2004 10:03 ] |
Post subject: | |
Myndir myndir! ![]() |
Author: | Spiderman [ Thu 29. Apr 2004 10:17 ] |
Post subject: | |
Ég er í skólanum, ég læt ykkur vita ef hann kemur hingað aftur í dag. Það stendur reyndar ansi vígalegur Porsche 911 Turbo hér, eigandinn átti áður 2000 módel af MR2. Það er því nokkuð ljóst að hér er smekkmaður á ferð ![]() |
Author: | Gulag [ Thu 29. Apr 2004 11:38 ] |
Post subject: | |
þetta er 912 bíll, 60 og eitthvað árgerð ef ég man rétt |
Author: | Bimmser [ Thu 29. Apr 2004 13:48 ] |
Post subject: | |
Eruði að tala um pínkulitla porssinn? Afskaplega smáborgaralegur bíll finnst mér. ![]() |
Author: | Spiderman [ Thu 29. Apr 2004 13:52 ] |
Post subject: | |
Bimmser wrote: Eruði að tala um pínkulitla porssinn? Afskaplega smáborgaralegur bíll finnst mér.
![]() Porsche 911 getur ekki undir neinum kringumstæðum orðið smáborgaralegur. 911 er gæjalegur og ekki orð um það meir ![]() |
Author: | Bimmser [ Thu 29. Apr 2004 21:29 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Bimmser wrote: Eruði að tala um pínkulitla porssinn? Afskaplega smáborgaralegur bíll finnst mér. ![]() Porsche 911 getur ekki undir neinum kringumstæðum orðið smáborgaralegur. 911 er gæjalegur og ekki orð um það meir ![]() Ég var nú meira að skjóta á stærð bílsins ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |