bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
MBL.is

Sárt að lesa þetta, vona innilega að allir sem slösuðust nái sér vel og fljótt.

En er þetta ekki svolítið absúrd hvað menn ætlast af svona girðingum?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 01:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hver var að keyra?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Þetta var Árni Björn í anda :lol: YA 120 enginn meiddist mikið

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta slapp nú mun betur en maður hélt í fyrstu, leit frekar illa út.
Það voru svona 2 metrar frá ytri kannti á hröðust beygjunni í áhorfendur, það hefðu allir keppendurnir getað lent í þessu. BA menn virðast hafa klikkað á að hafa pláss fyrir mistök

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Var þetta eitthvað sem einhver kommentaði á fyrir keppnina,
þe. að öryggi væri ábótavant?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 13:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Það var nú búið að banna fólki að vera þarna við hornið en menn hlustuðu ekki og BA voru ekki nógu harðir á að reka það í burtu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Freyr Gauti wrote:
Það var nú búið að banna fólki að vera þarna við hornið en menn hlustuðu ekki og BA voru ekki nógu harðir á að reka það í burtu.


Girðingin átti auðvitað aldrei að vera svona nálægt, það virkar ekki að segja fólki að færa sig ef það er ekkert sem heldur þeim frá

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IngóJP wrote:
Þetta var Árni Björn í anda :lol: YA 120 enginn meiddist mikið

Það fokkar enginn í YA-120, annars fær hann grill í smettið.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 18:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 03. Aug 2009 18:23
Posts: 117
Location: Grafarvogur
arnibjorn wrote:
IngóJP wrote:
Þetta var Árni Björn í anda :lol: YA 120 enginn meiddist mikið

Það fokkar enginn í YA-120, annars fær hann grill í smettið.


Það fékk stelpa bókstaflega grillið í hausinn í gær. true story

_________________
E46 330D 2001 Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Mon 18. Jun 2012 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
bimmer wrote:
Var þetta eitthvað sem einhver kommentaði á fyrir keppnina,
þe. að öryggi væri ábótavant?

ja það var buið að tala um þetta við þa og það var meira að segja einn bill buin að skvetta möl yfir folkið, en þetta er ekkert annað en asnagangur i ba mönnum, og þeir meiga þakka fyrir að þetta hafi farið svona vel

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Mon 18. Jun 2012 13:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
http://www.facebook.com/photo.php?v=3280359689564

Close up myndband af þessu.

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Mon 18. Jun 2012 14:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
tolliii wrote:
http://www.facebook.com/photo.php?v=3280359689564

Close up myndband af þessu.


er ekki frá því að mér liður betur eftir að hafa séð þetta myndband, ég því miður sá þetta soldið vel og það sem ég hélt einmitt að hafi verið fólk að troðast undir farþegamegin á bílnum voru greinilega bara peysur sem héngu á girðingunni...

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Mon 18. Jun 2012 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mirror á myndband?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Tue 19. Jun 2012 17:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Í sambandi við þetta "slys" á driftinu. Ég varð fyrir bílnum ásamt systur minni og mág, og varð ég fyrir GRÍÐARLEGUM vonbrigðum með viðbrögð BA manna.
Ég talaði við starfsmann þeirra þetta slysakvöld, og ýjaði að því að við sem urðum fyrir bílnum ættum að fá góð sæti á spyrnunni eða eitthvað í sárabætur(vorum öll með armbönd, og var ég því ekki að fara fram á neitt gefins.). Maðurinn tók vel í þessa bón mína, og kvöddumst við því.
Svo þegar ég mæti á spyrnuna sé ég þennan sama mann að selja inná svæðið og gef mig á tal við hann, viðbragðið þá var orðrétt "Farðu, ég hef ekki tíma fyrir þig."

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Last edited by BjarkiHS on Tue 19. Jun 2012 21:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Tue 19. Jun 2012 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þjónustulundin alveg að kæfa menn þarna fyrir norðan? :lol: Aðalatriðið er auðvitað að þið sluppuð nokkuð heil, en svona viðbrögð eru eiginlega ófyrirgefanleg í ljósi aðstæðna.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group