bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Á bílasölurúnti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5711 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Wed 28. Apr 2004 15:16 ] |
Post subject: | Á bílasölurúnti |
Var að skoða bíla á þriðjudaginn og kíkti í umboðið og sá þá á planinu E21 bíl sem var bakkað svo haganlega í stæði að ég hélt að hann væri til sölu en þegar ég fór út að gá sá ég engan miða í bílnum. Er eitthvað til í að þessi bíl sé til sölu, veit að hann er í eigu meðlims á spjallinu eða kansi vinnur hann bara í húsinu... En fallegur bíll og á eftir að verða góður. |
Author: | Aron [ Wed 28. Apr 2004 17:15 ] |
Post subject: | |
er það ekki þessi? keyrði þarna fram hjá á mánudaginn og sá bara aftan á og hann var með svona sól hmm sól what ever http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4979 |
Author: | jens [ Wed 28. Apr 2004 18:06 ] |
Post subject: | |
Jújú veit það, "Djöfullinn" hann er nice. |
Author: | srr [ Wed 28. Apr 2004 19:13 ] |
Post subject: | |
Ég keyri þarna fram hjá oft á dag (er að vinna upp á hálsum) Hann er kominn núna aðeins nær verkstæðinu.... Einnig er hann með endurskoðunarmiða, hann hlýtur bara að vera fara í viðgerð? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |