bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leakdown tester https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57096 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 20. Jun 2012 13:36 ] |
Post subject: | Leakdown tester |
Hverjir selja svoleiðis hér heima? Einhverjar ráðleggingar varðandi hvað á að velja? |
Author: | gstuning [ Wed 20. Jun 2012 13:43 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Bara búa til sjálfur bara. Ég bjó svona til þegar ég mældi S50 vélina mína einu sinni. http://vmaxoutlaw.com/tech/leakdown_tester.htm http://www.google.co.uk/url?sa=t&rct=j& ... Ja_C1xubeA ég náði vélinni svosem ekki alveg dead on TDC enn það bíttaði ekki ég hélt vélinni með bremsunum á meðan var verið að mæla. |
Author: | bimmer [ Wed 20. Jun 2012 16:16 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Er ekki að fara að búa þetta til - hvar er helst að leita? |
Author: | JonFreyr [ Thu 21. Jun 2012 20:49 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Poulsen hefur selt svona sett en það er langt frá að vera ok-piss. Annars kosta svona sett ekki mikið í USA sbr. fylgjandi hlekk ![]() http://www.harborfreight.com/cylinder-leak-down-tester-94190.html Edit: sé svo núna að þetta sem ég linkaði á er ALGJÖRT junk miðað við user reviews ![]() |
Author: | fart [ Fri 22. Jun 2012 13:00 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Ég eBayaði svona kit, ágætis græja og ekki of dýrt |
Author: | bimmer [ Fri 22. Jun 2012 13:34 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
fart wrote: Ég eBayaði svona kit, ágætis græja og ekki of dýrt Týpa? Linky? |
Author: | Lindemann [ Sat 23. Jun 2012 21:35 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
http://www.ebay.com/itm/Engine-Cylinder-Leakdown-Tester-Dual-Gauge-Diagnostic-Kit-for-Imports-Domestic-/370620274326?pt=Motors_Automotive_Tools&hash=item564ab09696&vxp=mtr |
Author: | fart [ Sun 24. Jun 2012 05:46 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Lindemann wrote: Ég keypti minn 2010, man ekki verðið en hann er mjög svipaður þessum, eina sem vantaði var converter fyrir gengjurnar á BMW kertunum |
Author: | bimmer [ Sun 24. Jun 2012 20:54 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Mér líður eins og að Slapi og þessi séu skyldir: |
Author: | gstuning [ Sun 24. Jun 2012 22:36 ] |
Post subject: | Re: Leakdown tester |
Leiðinlegt að gaurinn skilur ekki alveg hvernig svona tester virkar. Hann þarf að regulata þrýstinginn inná vélina til að vera sá sami og þegar hann "calibrataði" mælinn. Sem er 15psi samkvæmt videoinu. 17:31 sýnir tengdann mælinn og þrýstingurinn inn er 0psi. Ef hann hefði runnað upp þrýstinginn þá hefði hann heyrt hljóð eins og hann gerði seinna í videoinu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |