bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvít skemma i hafnarfirði.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57058
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Mon 18. Jun 2012 00:50 ]
Post subject:  hvít skemma i hafnarfirði.

sælir,
áður en þessar tvær glerhallir sem standa hjá aðalgatnamótum hafnarfjarðar/garðabæjar og önnur er kennd við actavis var hvít gömul skemma með bárujárni utaná. og þar inni voru 2 eld gamlir kaggar. tegundina man ég ekki en veit einhver hvað varð um skemmuna og innihaldið, þetta er áður en glerhúsin voru byggð og var þarna dekkjaverkstæði rétt hjá. þess má geta að til að ná bílunum burtu hefði líklegst þurft að hífa þá því skemman virtist vera ofan í gjótu, hvernig svo sem það hefur æxlast. við erum að tala um bíla sem eru svona 1955-1970 model ég man þetta ekki betur en svo.

Author:  sindrib [ Wed 20. Jun 2012 21:21 ]
Post subject:  Re: hvít skemma i hafnarfirði.

held að þeim hafi bara verið hent, voru orðnir svo riðgaðir að ekki var hægt að bjarga þeim, annar var minnir mig ford í kringum 30 módel, og hinn var 4 dyra chevelle sem var handmálaður grænn, held að nasi gamli sem er alltaf á hjólinu uppá stöð í hafnarfirði að tína flöskur hafi átt þá

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/