Zed III wrote:
Kristjan PGT wrote:
Sko...samkvæmt sem ég les úr þessu þá er hann í raun að rýmka heimildir fyrir innflutning. Í núverandi lögum segir eftirfarandi:
"Þrátt fyrir bann 1. málsl. eru gjaldeyriskaup og fjármagnshreyfingar á milli landa vegna kaupa á vélknúnu ökutæki heimil í eitt skipti, séu kaupin í tengslum við búferlaflutninga kaupandans úr landi, enda nemi fjárhæðin eigi meira en jafnvirði 10.000.000 kr."
Því sýnist mér, svona í fljótu bragði, að Steingrímur sé að rýmka heimildina til innflutnings :O Nei það getur ekki verið!
rangt, þetta er heimilt í dag en það er verið að takmarka þetta við 10m.
Er þetta þá 20m fyrir hjón ?
Er hvað heimilt í dag? Að einstaklingar flytji inn bíla fyrir ótakmarkaðar upphæðir? (eins og það á að vera, að sjálfsögðu) Ég þekki þetta ekki í framkvæmd, enda ekki að flytja inn bíla, en eins og þetta stendur fyrir framan mig hérna þá finnst mér þetta hljóma eins og aðili megi kaupa vélknúið ökutæki í eitt skipti ef þau kaup séu tengd því að hann sé að flytja aftur til landsins. Túlkun, túlkun, túlkun
