bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Slys á bíladögum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57047 |
Page 1 of 2 |
Author: | SteiniDJ [ Sat 16. Jun 2012 01:51 ] |
Post subject: | Slys á bíladögum |
MBL.is Sárt að lesa þetta, vona innilega að allir sem slösuðust nái sér vel og fljótt. En er þetta ekki svolítið absúrd hvað menn ætlast af svona girðingum? |
Author: | gardara [ Sat 16. Jun 2012 01:57 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Hver var að keyra? |
Author: | IngóJP [ Sat 16. Jun 2012 02:35 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Þetta var Árni Björn í anda ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 16. Jun 2012 11:31 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Þetta slapp nú mun betur en maður hélt í fyrstu, leit frekar illa út. Það voru svona 2 metrar frá ytri kannti á hröðust beygjunni í áhorfendur, það hefðu allir keppendurnir getað lent í þessu. BA menn virðast hafa klikkað á að hafa pláss fyrir mistök |
Author: | bimmer [ Sat 16. Jun 2012 12:12 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Var þetta eitthvað sem einhver kommentaði á fyrir keppnina, þe. að öryggi væri ábótavant? |
Author: | Freyr Gauti [ Sat 16. Jun 2012 13:17 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Það var nú búið að banna fólki að vera þarna við hornið en menn hlustuðu ekki og BA voru ekki nógu harðir á að reka það í burtu. |
Author: | Aron Andrew [ Sat 16. Jun 2012 13:27 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Freyr Gauti wrote: Það var nú búið að banna fólki að vera þarna við hornið en menn hlustuðu ekki og BA voru ekki nógu harðir á að reka það í burtu. Girðingin átti auðvitað aldrei að vera svona nálægt, það virkar ekki að segja fólki að færa sig ef það er ekkert sem heldur þeim frá |
Author: | arnibjorn [ Sat 16. Jun 2012 15:45 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
IngóJP wrote: Þetta var Árni Björn í anda ![]() Það fokkar enginn í YA-120, annars fær hann grill í smettið. |
Author: | Hinrikp [ Sat 16. Jun 2012 18:26 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
arnibjorn wrote: IngóJP wrote: Þetta var Árni Björn í anda ![]() Það fokkar enginn í YA-120, annars fær hann grill í smettið. Það fékk stelpa bókstaflega grillið í hausinn í gær. true story |
Author: | Birgir Sig [ Mon 18. Jun 2012 12:08 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
bimmer wrote: Var þetta eitthvað sem einhver kommentaði á fyrir keppnina, þe. að öryggi væri ábótavant? ja það var buið að tala um þetta við þa og það var meira að segja einn bill buin að skvetta möl yfir folkið, en þetta er ekkert annað en asnagangur i ba mönnum, og þeir meiga þakka fyrir að þetta hafi farið svona vel |
Author: | tolliii [ Mon 18. Jun 2012 13:28 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
http://www.facebook.com/photo.php?v=3280359689564 Close up myndband af þessu. |
Author: | Erica [ Mon 18. Jun 2012 14:56 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
tolliii wrote: http://www.facebook.com/photo.php?v=3280359689564 Close up myndband af þessu. er ekki frá því að mér liður betur eftir að hafa séð þetta myndband, ég því miður sá þetta soldið vel og það sem ég hélt einmitt að hafi verið fólk að troðast undir farþegamegin á bílnum voru greinilega bara peysur sem héngu á girðingunni... |
Author: | SteiniDJ [ Mon 18. Jun 2012 15:10 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Mirror á myndband? |
Author: | BjarkiHS [ Tue 19. Jun 2012 17:16 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Í sambandi við þetta "slys" á driftinu. Ég varð fyrir bílnum ásamt systur minni og mág, og varð ég fyrir GRÍÐARLEGUM vonbrigðum með viðbrögð BA manna. Ég talaði við starfsmann þeirra þetta slysakvöld, og ýjaði að því að við sem urðum fyrir bílnum ættum að fá góð sæti á spyrnunni eða eitthvað í sárabætur(vorum öll með armbönd, og var ég því ekki að fara fram á neitt gefins.). Maðurinn tók vel í þessa bón mína, og kvöddumst við því. Svo þegar ég mæti á spyrnuna sé ég þennan sama mann að selja inná svæðið og gef mig á tal við hann, viðbragðið þá var orðrétt "Farðu, ég hef ekki tíma fyrir þig." |
Author: | SteiniDJ [ Tue 19. Jun 2012 17:20 ] |
Post subject: | Re: Slys á bíladögum |
Þjónustulundin alveg að kæfa menn þarna fyrir norðan? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |