bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

draumurinn keyptur :D
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57030
Page 1 of 2

Author:  Maggi B [ Thu 14. Jun 2012 14:28 ]
Post subject:  draumurinn keyptur :D

Jæja maður lét loksins verða af því að kaupa draumabílinn :D
Bíllinn er enganvegin í almennilegu ástandi fyrir minn standard, enda var farið útí þetta sem restoration hvorteðer

langaði bara að henda inn nokkrum myndum af gærdeginum þegar hann var sóttur og tekinn og þrifinn aðeins.

svo fer eflaust alltof langur tími í að gera hann til, þar sem ég vill gera allt vel í þessum, hann á að vera tipp topp á endanum. oem style

Image

Image

f//k yea
Image

Verstu felgur sem ég hef séð á bíl yfir höfuð !!!!
Image

bara gat ekki beðið eftir því að rífa þennan horbjóð af bílnum, skellti undir hann Rays felgum sem komu á 350z lúkka bara flott á honum.
Image

lækka hann svo niður um svona 40.000 fet þegar færi gefst. ásamt því á planinu er að heilmála bílinn, þar sem hann er nú að ná 21 aldursári
Image

Author:  Einarsss [ Thu 14. Jun 2012 14:40 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Til hamingju með hann, verður án vafa gaman að fylgjast með þessu hjá þér :thup:

Author:  Misdo [ Thu 14. Jun 2012 14:47 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Til lukku verður gaman að fylgjast með þessum batna.

Author:  JOGA [ Thu 14. Jun 2012 15:49 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Næs. Einn af mínum uppáhalds bílum.
Endilega vera duglegur að henda myndum hérna inn :thup:

Og til hamingju :)

Author:  gardara [ Thu 14. Jun 2012 15:52 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

LS1 LS1 LS1

Author:  Daníel [ Thu 14. Jun 2012 15:57 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Það er eitthvað svo töff við þessa bíla, til hamingju með hann!

Author:  ValliFudd [ Thu 14. Jun 2012 16:12 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Fyrir þá sem eru með blockað facebook og sjá ekki myndirnar, hvernig bíll er á myndunum? :)

Author:  Daníel [ Thu 14. Jun 2012 16:16 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

ValliFudd wrote:
Fyrir þá sem eru með blockað facebook og sjá ekki myndirnar, hvernig bíll er á myndunum? :)


Það mun vera RX7, rauður.

Author:  bErio [ Thu 14. Jun 2012 16:22 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Flottur!
Þetta eru samt skugglega litlir bilar! Ég kemst ekki vel fyrir inni honum :cry:
Drauma sportbill eflaust margra

Author:  Maggi B [ Thu 14. Jun 2012 18:06 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Passar fínt á mig, ertu ekki bara vanur víðum ? :)

Author:  SteiniDJ [ Thu 14. Jun 2012 18:38 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Þessi er lúmskur, til hamingju! Rak augun í þetta:

Quote:
svo fer eflaust alltof langur tími í að gera hann til, þar sem ég vill gera allt vel í þessum, hann á að vera tipp topp á endanum. oem style


og því næst:

Quote:
lækka hann svo niður um svona 40.000 fet þegar færi gefst. ásamt því á planinu er að heilmála bílinn, þar sem hann er nú að ná 21 aldursári


Fær ekki grænt ljós hjá OEM-ráðinu... :lol:

Til hamingju aftur.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 14. Jun 2012 18:59 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Maggi B wrote:
Passar fínt á mig, ertu ekki bara vanur víðum ? :)

Sagan segir að hann sé algjörlega óvanur :?


Enn er verið að rífa þennan volvo sem er á mynd 2?

Author:  Maggi B [ Thu 14. Jun 2012 21:29 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

Þekki það bara ekki,

Author:  Thrullerinn [ Thu 14. Jun 2012 23:02 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

21 árs :) helvíti er maður orðinn gamall, eldast alveg hrikalega vel.
Gangi þér vel með að koma honum í flott stand, þetta eru massa skemmtilegir bílar.

Author:  Geir-H [ Fri 15. Jun 2012 02:31 ]
Post subject:  Re: draumurinn keyptur :D

bErio wrote:
Flottur!
Þetta eru samt skugglega litlir bilar! Ég kemst ekki vel fyrir inni honum :cry:
Drauma sportbill eflaust margra


Hmm, ég hef nú keyrt svona og leið bara vel, og ég er 2m

En til hamingju Maggi þetta er geggjað skemmtilegt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/