bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rollufjandinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5692 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Apr 2004 21:07 ] |
Post subject: | Rollufjandinn |
hérna er corollan mín, 93 liftbak 1600, tók uppá því að hrynja í henni mótorinn um daginn, kláraði að gera hann upp í gær búin að skipta um stimpla, stangur,legur,höfuðlegur,sveifarás,og allar pakningar, kláraði að setja hann ofan í í gær og vonandni að hann fari í gang fyrir helgina (veikur heima ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 08:27 ] |
Post subject: | |
Hvað er hún ekinn - og hvað kostaði svona upptekt? |
Author: | íbbi_ [ Wed 28. Apr 2004 11:31 ] |
Post subject: | |
hún er ekin 195þús, en mótorin í hennni var ekin tæplega 170, þessir mótorar (4A-FE) byrja að brenna mikilli olíu þegar þeir eru komnirí 150+ vegna lelegra hringja m.a, ég var ekki látin vita að bíllin beinlínis drykki olíu þegar ég keypti bílin og því bræddi ég úr henni einn daginn á leiðini heim úr vinnuni ![]() ég keypti vél úr 96 tjónabíl ekna aðeins 60 þús, það var brot í blokkini og eyrun fyrir gírkassan brotin af, ég færði allan kjallaran úr henni yfir í gömlu blokkina mína, og pakkaði mótorin upp á nýtt, allar legur stangir og stimplar úr 96 blokkini voru gjörsamlega óslitin og eins og um nýja hluti hafi verið að ræða, tók eftir greinilegum breytingum á hlutunum, legur eru öðruvísi hringirnir og olíugangurinn og ballanseringin í sveifarásnum öðruvísi, það verður forvitnilegt að sjá hjvernig hann reynist |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |