bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

forvitnis spurning!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56800
Page 1 of 1

Author:  Xavant [ Mon 28. May 2012 01:40 ]
Post subject:  forvitnis spurning!

blái e46 m3 sem var með einkanúmerið Mýsla! er einhver með myndir af honum og veit einhver hvað liturinn á honum heitir?

Author:  Kjallin [ Mon 28. May 2012 09:21 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

Image
Bmw M3 by Magnus F., on Flickr

Estoril Blue minnir mig að hann sé

Author:  Jón Ragnar [ Mon 28. May 2012 12:21 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

Estoril er liturinn


Ótrúlega flottur litur á M3 :drool:

Author:  Xavant [ Mon 28. May 2012 12:54 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

Takk fyrir þetta piltar :) án vafa fallegasti e46 m3inn að mínu mati (=

Author:  SteiniDJ [ Mon 28. May 2012 17:55 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

Þoli ekki svona einkanúmer. Kærastan er með númerið MÚSA og það er kvöl að keyra um á þessu. Halda allir að maður sé eitthvað ruglaður í hausnum.

Þetta var truflaður M3 annars. Er hann ekki farinn af landinu?

Author:  íbbi_ [ Mon 28. May 2012 18:01 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

jún hann er því miður farinn ásamt fleyrum

Author:  SteiniDJ [ Mon 28. May 2012 18:23 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

Leiðinlegt hvað það eru svakalega fáir E46 M3 á landinu. Þeir sem ég hef séð þetta árið eru steingrái, rauði hans Steina og svo carbonschwarz cabrio. Svo er auðvitað þessi hvíti í eðalbílum og öndin hans Sezar.

Author:  íbbi_ [ Mon 28. May 2012 18:28 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

það eru nú fleyri E46 m3 hérna en aðrir m3 held ég, en þeir voru mun fleyri sem er algjör synd, hafði svona bíl til afnota í töluverðan tíma og langar gríðarlega í svona bíl

Author:  IngóJP [ Mon 28. May 2012 22:41 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

Ef ég man rétt þá fór blái og einn silfurlitaður í sama holli. Ég var að reyna ná þessum silfraða í einhverjum skiptum. Svo allt í einu farinn úr landi

Author:  íbbi_ [ Mon 28. May 2012 23:03 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

sá silvraði var eflaust TG082

Author:  IngóJP [ Mon 28. May 2012 23:44 ]
Post subject:  Re: forvitnis spurning!

íbbi_ wrote:
sá silvraði var eflaust TG082


Akkurat hann :thup: Bara skemmtilegur bíll :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/