bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er að skipuleggja bíóferð í kringum bíladaga, ef einhverjir í kraftinum hafa áhuga á að koma þá væri það alveg frábært. Það sem mig vantar að vita er hvaða myndir kæmu til greina að fólk myndi vilja sjá.

Hugmyndir sem hafa komið: Bullit, The Italian Job (gamla), Smokey And The Bandit og Cannonball Run.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
kristján seigðu mér að bíladagarnir séu um helgina ettir 17!!. :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 13:46 
Einsii wrote:
kristján seigðu mér að bíladagarnir séu um helgina ettir 17!!. :?:


þeir eru það 17.-20.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
Einsii wrote:
kristján seigðu mér að bíladagarnir séu um helgina ettir 17!!. :?:


þeir eru það 17.-20.


Hvernig veistu ? Það er ekki komið inn á síðuna hjá BA. Mér finnst þetta þokkalega slakt að vera svona lengi að troða tímasetningum og öðru inn!

Er þetta 100% staðfest að þetta sé frá 17. til 20. júní ? Vonandi er það þannig!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 00:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kristjan wrote:
The Italian Job (gamla)


Líst vel á þessa. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 10:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég horfði einmitt á Bullit í gær, frábær bílaeltingarleikurinn!

En mér til hryllingar þá virðast eftirtaldar myndir ekki vera til í bænum;

Le Mans
Smokey and the Bandit
Cannonball Run

Ef einhver veit hvar þetta er til þá má hann láta mig vita....

The Italian Job er til og ég búin að horfa nokkrum sinnum á hana, að mínu mati er hún best!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 10:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Mikið rétt, leitaði fyrir nokkrum árum að Le Mans í fleiri vikur út um allt land, hvergi til. Endaði á að panta mér hana á e-bay, snilldarmynd, Steve M er goð!!

Kveðja

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 10:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Giz wrote:
Mikið rétt, leitaði fyrir nokkrum árum að Le Mans í fleiri vikur út um allt land, hvergi til. Endaði á að panta mér hana á e-bay, snilldarmynd, Steve M er goð!!

Kveðja


Var einmitt að skoða hana Ebay í morgun :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar wrote:
Le Mans
Smokey and the Bandit
Cannonball Run

The Italian Job er til og ég búin að horfa nokkrum sinnum á hana, að mínu mati er hún best!


Ég á The Italian Job og Cannonball Run á dvd. Kannski maður panti sér Smokey næst?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 23:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
bebecar wrote:
Le Mans
Smokey and the Bandit
Cannonball Run

The Italian Job er til og ég búin að horfa nokkrum sinnum á hana, að mínu mati er hún best!


Ég á The Italian Job og Cannonball Run á dvd. Kannski maður panti sér Smokey næst?


Mannstu hvaða skemmtilegu bílar eru í Cannonball Run?

Annars var ég að horfa á Kill Bill Volume 2 áðan - MÖGNUÐ mynd og tveir verulega flottir bílar allavega, Trans Am eins og ég var að pósta hér fyrir nokkrum dögum og svo bíll sem ég held að hafi verið Maserati Bora sem að BILL sjálfur var á...

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
1980 LAMBORGHINI Countach LP400S

Image

Fann enga aðra bíla sem birtust í Cannonball Run

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 08:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
1980 LAMBORGHINI Countach LP400S

Image

Fann enga aðra bíla sem birtust í Cannonball Run


LP400 er einmitt minn uppáhalds Kúntasj!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
1980 LAMBORGHINI Countach LP400S

Image

Fann enga aðra bíla sem birtust í Cannonball Run


LP400 er einmitt minn uppáhalds Kúntasj!


Það er eitt fyndið við þennan bíl, framspoilerinn var settur á bílinn til að komast framhjá lögum í BNA um lágmarksstuðara :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group