| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56714 | Page 1 of 2 | 
| Author: | gardara [ Wed 23. May 2012 14:00 ] | 
| Post subject: | Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Hef ekki séð umræðu um þetta hér áður svo að mér datt í hug að benda monnum á þetta sniðuga farsíma forrit. þetta er forrit sem getur varað þig við virkum hraðamyndavélum, hvar lögreglan er að hraðamæla og fleira. Allt í rauntíma. Best að útskýra dæmið bara með myndbandi: Þetta virkar á Íslandi en það eina sem vantar er bara fleiri notendur  http://www.trapster.com/ | |
| Author: | Zed III [ Wed 23. May 2012 15:34 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| sniðugt. installing now. | |
| Author: | ppp [ Wed 23. May 2012 20:18 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Mér sýnist á videoinu að maður sjái aðra notendur sem eru með forritið í gangi? Ef svo er, þá er þetta ultimate app fyrir löggur sem eru að leita sér að speeders. | |
| Author: | gardara [ Wed 23. May 2012 21:03 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| ppp wrote: Mér sýnist á videoinu að maður sjái aðra notendur sem eru með forritið í gangi?  Ef svo er, þá er þetta ultimate app fyrir löggur sem eru að leita sér að speeders. nei sérð þá ekki | |
| Author: | agustingig [ Tue 29. May 2012 14:01 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| *opnar appstore* Edit: Fáið þið upp map? Eg fæ bara traps en ekkert map skilur get fært draslið um á skjánum en sé aldrei göturnar.. :$ | |
| Author: | gardara [ Tue 29. May 2012 21:39 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| virkar allavega fullkomlega með android   | |
| Author: | SteiniDJ [ Tue 29. May 2012 21:44 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Hvaða útgáfu af android ertu með Ágúst? Og ég setti þetta upp í dag. Töff hugmynd, en ég sé ekki að þetta muni breyta miklu hérna heima! | |
| Author: | Misdo [ Wed 30. May 2012 11:20 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Install þetta er snilld vonandi virkar þetta. | |
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 30. May 2012 11:33 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| SteiniDJ wrote: Hvaða útgáfu af android ertu með Ágúst? Og ég setti þetta upp í dag. Töff hugmynd, en ég sé ekki að þetta muni breyta miklu hérna heima! Hann er með iphone sýnist mér, fyrst hann opnar allavega appstore Engi furða að þetta virki ekki   | |
| Author: | Misdo [ Wed 30. May 2012 17:06 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Enn eitt er þetta að drekkja í sig inneignina/símreikninginn eða virkar þetta eins og GPS í símanum ? | |
| Author: | Kjallin [ Wed 30. May 2012 20:59 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Misdo wrote: Enn eitt er þetta að drekkja í sig inneignina/símreikninginn eða virkar þetta eins og GPS í símanum ? Tekur pottþétt gagnamagn af símanum. Hendir þér á einn gagnamagns pakka sem er töluvert ódýrari en sektin   | |
| Author: | IvanAnders [ Wed 30. May 2012 22:34 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Kjallin wrote: Misdo wrote: Enn eitt er þetta að drekkja í sig inneignina/símreikninginn eða virkar þetta eins og GPS í símanum ? Tekur pottþétt gagnamagn af símanum. Hendir þér á einn gagnamagns pakka sem er töluvert ódýrari en sektin  Ennþá að vinna hjá Vodafone much??   | |
| Author: | Kjallin [ Wed 30. May 2012 22:44 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| IvanAnders wrote: Kjallin wrote: Misdo wrote: Enn eitt er þetta að drekkja í sig inneignina/símreikninginn eða virkar þetta eins og GPS í símanum ? Tekur pottþétt gagnamagn af símanum. Hendir þér á einn gagnamagns pakka sem er töluvert ódýrari en sektin  Ennþá að vinna hjá Vodafone much??  hahaha, saklaus af því, Gamlir vanar deyja seint   | |
| Author: | agustingig [ Thu 31. May 2012 14:01 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
|  Lýtur alltaf svona út hjá mér.. :S | |
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 31. May 2012 14:26 ] | 
| Post subject: | Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni | 
| Virkar fínt á 2gja ára gamla android bauknum mínum   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |