bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 03:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Yfirhalning á laptop
PostPosted: Wed 23. May 2012 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ég er með HP dv9000 fartölvu sem á það til að vera hriiiikalega slooow.

Hvert á ég að fara með hana án þess að borga silly money fyrir ekkert ?

Einhver hér sem er að skvera svona ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ertu að tala um að strauja hana bara og setja hana upp með nýju windowsi?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ég get kíkt á hana fyrir þig ef þú vilt...

ertu að tala um að hreinsa hana aðeins til eða ertu að spá í einhverju upgrade á hardware?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég get massað hana fyrir þig líka

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Einfaldast í heimi að strauja hana og uppfæra minnið+SSD disk.

Þarft ekki láta einhvern gera svona hluti fyrir þig

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ekkert ssd, það er dýrt og ég fæ lítið pláss fyrir.

Það sem ég þyrfti er hreinsun og hardware test þar sem þetta getur gerst þegar það er lítið álag í gangi að maður héldi, 1-2 gluggar í chrome og ekkert annað. Ef það er eitthvað bilað eða of lítið ram (á að vera 2GB í henni) kaupi ég meira.

Ég er með win 7 á henni.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
þetta er s.s. ekki bara re-install á windows. Það kemur mikið stall annað slagið í vélina sem þarf að finna úr.

any takers?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
þetta er s.s. ekki bara re-install á windows. Það kemur mikið stall annað slagið í vélina sem þarf að finna úr.

any takers?


Ég myndi installa fresh win7 á annan disk til að reyna að sjá
hvort þetta er hardware eða software bögg. Eða taka image af
vélinni eins og hún er núna og installa á núverandi disk.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég tók mína í gegn um daginn og hreinsaði eins og ég gat af drasli sem ég aldrei notaði. Stærsta og skemmtilegasta breytingin kom hins vegar eftir að ég hreinsaði hana að innan. Viftan var alltaf á fullu og hún var farin að hitna alveg hrikalega, það er auðvitað algjört eitur fyrir svona apparat. Ég spaðaði hana og þreif allt, blés úr viftunni og það er alveg magnað hvað það er mikið ryk inni í svona fartölvu.
Í dag heyrist varla í viftunni og tölvan er allt önnur að vinna með. Kostaði ekki krónu og tók mig 3 tíma að þrífa hana.

Can recommend :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. May 2012 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Setti WIN7 mini útgáfu inn á Asus eeePC sem er með 4gb SSD um daginn, gamall lappi með lítið Powah..

En virkar bara fjandi vel!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. May 2012 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
JonFreyr wrote:
Ég tók mína í gegn um daginn og hreinsaði eins og ég gat af drasli sem ég aldrei notaði. Stærsta og skemmtilegasta breytingin kom hins vegar eftir að ég hreinsaði hana að innan. Viftan var alltaf á fullu og hún var farin að hitna alveg hrikalega, það er auðvitað algjört eitur fyrir svona apparat. Ég spaðaði hana og þreif allt, blés úr viftunni og það er alveg magnað hvað það er mikið ryk inni í svona fartölvu.
Í dag heyrist varla í viftunni og tölvan er allt önnur að vinna með. Kostaði ekki krónu og tók mig 3 tíma að þrífa hana.

Can recommend :)


Gerði einmitt það sama, skítvirkaði. Blíða ruslið sem sogast inní þetta! :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group