bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56691
Page 1 of 2

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 11:26 ]
Post subject:  Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Er eitthvað vesen með þetta ?

Ég þarf nefnilega að koma loftpúðum heim með mér frá Englandi í Júlí.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. May 2012 11:28 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Vantar þér airbag í E39?

ég á þannig
Image

Author:  Maggi B [ Tue 22. May 2012 11:29 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Mátt ekki fara með þetta í farþegaflug

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 11:29 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Jón Ragnar wrote:
Vantar þér airbag í E39?

ég á þannig
Image


nei, mig vantar ekki svona.

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 11:30 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Maggi B wrote:
Mátt ekki fara með þetta í farþegaflug


Ég veit, hvenig hafa menn verið að leysa þetta ?

Author:  IngóJP [ Tue 22. May 2012 11:41 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Zed III wrote:
Maggi B wrote:
Mátt ekki fara með þetta í farþegaflug


Ég veit, hvenig hafa menn verið að leysa þetta ?


Sendir þetta bara með skipi

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 12:53 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

IngóJP wrote:
Zed III wrote:
Maggi B wrote:
Mátt ekki fara með þetta í farþegaflug


Ég veit, hvenig hafa menn verið að leysa þetta ?


Sendir þetta bara með skipi


Veistu um service aðila sem býður upp á það ?

Royal mail er ekki að delivera.

Getur Eimskip tekið svona ?

Author:  IngóJP [ Tue 22. May 2012 13:21 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Já Skipafélögin flytja þetta bjallaðu bara í Eimskip og Samskip

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 13:55 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

IngóJP wrote:
Já Skipafélögin flytja þetta bjallaðu bara í Eimskip og Samskip


Eimskip vill fá 60k og samskip um 45k fyrir að flytja skókassa heim. Veit þetta eru fyrirtæki sem sérhæfasig í stórum sendingum en come on.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. May 2012 13:58 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

DHL?
UPS?
FEDEX?

Author:  Svezel [ Tue 22. May 2012 14:15 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Má þetta drasl ekki fara í farangur ef það er merkt sérstaklega? Menn fara í flug með allskonar stotvopn í veiðiferðir erlendis.

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 14:21 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Svezel wrote:
Má þetta drasl ekki fara í farangur ef það er merkt sérstaklega? Menn fara í flug með allskonar stotvopn í veiðiferðir erlendis.


Þekki það ekki, þarf að hingja í flugfélagið.

Almennt má ekki heldur fara með naglalakk í flug.

DHL bendir á flugfrakt, sem kostar ekki undir 50k.

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 14:26 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Wow hafði ekki hugmynd og bað mig að senda email. Testa að hringja í Flugleiðir, þeir ættu að vita þetta.

Það stefir í að það borgi sig að flytja inn bíl og setja þetta í hann :)

Author:  ömmudriver [ Tue 22. May 2012 14:46 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

Svezel wrote:
Má þetta drasl ekki fara í farangur ef það er merkt sérstaklega? Menn fara í flug með allskonar stotvopn í veiðiferðir erlendis.



Nei þetta má ekki fara um borð í flugvél þar sem að þetta er kvelletta og sprengiefni saman. Óhlaðin skotvopn mega fara um borð eftir sérstaka skoðun.

Author:  Zed III [ Tue 22. May 2012 15:25 ]
Post subject:  Re: Hafa menn farið með loftpúða í millilandaflug

DHL ú UK er flopp, þeir taka ekki við svona nema menn séu með account og fái sér leyfi fyrir þessu.

Meira vesenið.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/