bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

I'm now the proud owner of my first SAAB (nýjar myndir)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5669
Page 1 of 3

Author:  fart [ Mon 26. Apr 2004 17:21 ]
Post subject:  I'm now the proud owner of my first SAAB (nýjar myndir)

:lol:

Já, ég eignaðist áðan SAAB 9-5 2.3SE (turbo)

hafði nákvæmlega engar væntingar til hans, en .. þetta er hörku skemmtilegur bíll. Þéttleikinn minnir á BMW, innréttingin er eins og frá annarri plánetu. Rosalegt Harmon Kardon hljóðkerfi.

Eftir að hafa keyrt þetta smá þá get ég ekki sagt annað en að allir mínir fordómar um SAAB hafa verið jarðaðir. Bíllinn er ekki skráður nema 170 hestöfl.. en hann virkar mun sprækari en það.

Myndir (nýsjænaður)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron [ Mon 26. Apr 2004 17:34 ]
Post subject: 

Til hamingju, hef alltaf fílað þessa bíla enginn bmw en Saab engu að síður.

Author:  Kristjan [ Mon 26. Apr 2004 18:15 ]
Post subject: 

Er ekki þokkalegt power í þessum bíl? Ég sé að þú ert búinn að selja Grandarann, til hamingju með það.

Author:  fart [ Mon 26. Apr 2004 18:45 ]
Post subject: 

Jú þessi bíll vinnur alveg helvíti vel.

hestöfl 170/5500
Nm 270/1800

Author:  Leikmaður [ Mon 26. Apr 2004 18:51 ]
Post subject: 

...hvernig er annars fjöðrunin, hefur SAAB ekki verið þekkt fyrir góða akstursbíla, er ekki kominn einhver sportfjöðrun í þessa túrbó bíla??

Er þetta SSK eða.....

Author:  fart [ Mon 26. Apr 2004 18:57 ]
Post subject: 

hann er sjálfskiptur. Fjöðrunin er allavega hörkuskemmtileg. Veit ekki hvort að hún er eitthvað sport, en ef það er þá finnur maður allavega ekkert fyrir því.

Author:  Beggi [ Mon 26. Apr 2004 19:19 ]
Post subject: 

til hamingju með virkilega vel heppnaðan bíl hef alltaf fýlað þá

Author:  saemi [ Mon 26. Apr 2004 19:51 ]
Post subject: 

Jahhá..

Og BMW-inn upp í líka???

Var hann ekki auglýstur hjá þeim í dag í Fréttablaðinu?

Author:  fart [ Mon 26. Apr 2004 19:55 ]
Post subject: 

Jú, BMW líka til sölu, það er allt til sölu í dag nema frúin og fjölskyldan :lol:

Author:  hostage [ Mon 26. Apr 2004 20:01 ]
Post subject: 

Til Hamingju með söluna ..... þú virðist vera mikil bíla braskari.

:)

Author:  Alpina [ Mon 26. Apr 2004 21:12 ]
Post subject: 

hostage wrote:
þú virðist vera mikil bíla braskari.

:)


Hmmmmmmmm... margt til í því

Author:  fart [ Mon 26. Apr 2004 21:42 ]
Post subject: 

neinei, en þegar maður selur 4.7mkr jeppa, þá þarf oft að taka eitthvað uppí.

Ég var bílabraskari. átti t.d. 7 bíla fyrir bílpróf. En síðustu ár hef ég átt c.a bíl á ári.

Author:  benzboy [ Mon 26. Apr 2004 22:24 ]
Post subject: 

Til hamingju

Author:  hostage [ Mon 26. Apr 2004 23:37 ]
Post subject: 

fart wrote:
neinei, en þegar maður selur 4.7mkr jeppa, þá þarf oft að taka eitthvað uppí.

Ég var bílabraskari. átti t.d. 7 bíla fyrir bílpróf. En síðustu ár hef ég átt c.a bíl á ári.


fart erum við að tala um millu sem þú fekkst i hendi ?

Author:  bebecar [ Mon 26. Apr 2004 23:43 ]
Post subject: 

Og patrol líka uppí??? :roll:

Það er vel hægt að gera þessa Saab bíla flotta og svo er svissin á skondnum stað 8) og þokkalegt tog í þessu...

En hvernig endaðir þú með grandarann, keyptir þú hann ekki? Ég sé þú ert að safan og undirbúa þig fyrir kaup á rétta bílnum :wink:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/