bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rollufjandinn
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hérna er corollan mín, 93 liftbak 1600, tók uppá því að hrynja í henni mótorinn um daginn, kláraði að gera hann upp í gær búin að skipta um stimpla, stangur,legur,höfuðlegur,sveifarás,og allar pakningar, kláraði að setja hann ofan í í gær og vonandni að hann fari í gang fyrir helgina (veikur heima :oops: )

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 08:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað er hún ekinn - og hvað kostaði svona upptekt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hún er ekin 195þús, en mótorin í hennni var ekin tæplega 170, þessir mótorar (4A-FE) byrja að brenna mikilli olíu þegar þeir eru komnirí 150+ vegna lelegra hringja m.a, ég var ekki látin vita að bíllin beinlínis drykki olíu þegar ég keypti bílin og því bræddi ég úr henni einn daginn á leiðini heim úr vinnuni :? þessi galli á hinsvegar bara við 93 og 94 árgerðian af 1600, 95 eru gerðar breytingar og þá á mótorin að hætta þessu.

ég keypti vél úr 96 tjónabíl ekna aðeins 60 þús, það var brot í blokkini og eyrun fyrir gírkassan brotin af, ég færði allan kjallaran úr henni yfir í gömlu blokkina mína, og pakkaði mótorin upp á nýtt, allar legur stangir og stimplar úr 96 blokkini voru gjörsamlega óslitin og eins og um nýja hluti hafi verið að ræða, tók eftir greinilegum breytingum á hlutunum, legur eru öðruvísi hringirnir og olíugangurinn og ballanseringin í sveifarásnum öðruvísi, það verður forvitnilegt að sjá hjvernig hann reynist

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group