bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að negla dekk - Sumarpælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56687 |
Page 1 of 1 |
Author: | JOGA [ Mon 21. May 2012 22:00 ] |
Post subject: | Að negla dekk - Sumarpælingar |
Sælir, Ég var að kaupa mér sumarfelgur á Pajeroinn. Langði að forvitnast um það hvort einhver vissi hvað það kostaði að láta negla góð vetrardekk sem bíllinn er á. Langaði að hafa allt klárt fyrir næsta vetur. Þau hafa ekki verið nelgd áður og eru tiltölulega lítið slitin. Einhverjar uppástungur? |
Author: | Dóri- [ Mon 21. May 2012 23:52 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
það er trúlegast hægt að bora þau og negla aftur ef að það er pláss fyrir nagla. |
Author: | JOGA [ Tue 22. May 2012 08:57 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Dóri- wrote: það er trúlegast hægt að bora þau og negla aftur ef að það er pláss fyrir nagla. Takk fyrir þetta. Hvar get ég látið gera þetta fyrir sanngjarna upphæð? Einhver sem býður sig fram? Reyndar eru naglagöt á dekkjunum. Get ég ekki notað þau ef dekkin eru lítið slitin og "hrein"? |
Author: | Zed III [ Tue 22. May 2012 09:11 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
geta ekki flest dekkjaverkstæði gert þetta ? |
Author: | JOGA [ Tue 22. May 2012 09:57 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Zed III wrote: geta ekki flest dekkjaverkstæði gert þetta ? Hef því miður ekki Guðmund Þætti vænt um ábendingar um sanngjarna aðila ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 22. May 2012 10:46 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Pitstop eða BJB væru fystu testin hjá mér, enda í Hafnarfirði. Hvaða dekkjaverkstæði ert þú vanur að nota ? |
Author: | JOGA [ Tue 22. May 2012 10:50 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Zed III wrote: Pitstop eða BJB væru fystu testin hjá mér, enda í Hafnarfirði. Hvaða dekkjaverkstæði ert þú vanur að nota ? Kvikk fix og Dekkverk eru í uppáhaldi. Heyri í þeim á eftir. Aðrar uppástungur vel þegnar. |
Author: | IngóJP [ Tue 22. May 2012 11:22 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Dekkverk nelgdu jeppadekk fyrir mig, Ég var alls ekki ánægður með þessa litlu naglatitti sem þeir settu í dekkin. Enda var þessi dekkjagangur keyptur fyrir bíl á Austurlandi í huga sem er mikið á ferðinni. |
Author: | odinn88 [ Sat 26. May 2012 15:55 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Ég veit ad solning hefur verid ad thessu held ad thad sé sammt alveg rugl dyrt hjá theim |
Author: | siggir [ Sat 26. May 2012 22:26 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Það versta er hvað vetrardekk slitna hratt á sumrin. |
Author: | JOGA [ Sat 26. May 2012 23:57 ] |
Post subject: | Re: Að negla dekk - Sumarpælingar |
Dekkverk græjuðu þetta fyrir mig. Voru nokkuð sanngjarnir á upphæð. Heppnaðist ágætlega bara. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |