bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sýning fornbílaklúbbsins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56657 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Fri 18. May 2012 22:39 ] |
Post subject: | Sýning fornbílaklúbbsins |
Sælir, Vildi bara benda mönnum á sýningu fornbílaklúbbsins sem er nú í gangi í Krepputorgi. Það er ekki mikið af bimmum þarna, en þó eru tveir BMWar í eigu meðlima (sá líka VW Cabrio sem margir hérna kannast ansi vel við). Annarsvegar er það E24 635CSi og E30 325i (vona að ég fari með rétta vélarstærð hérna...). Mæli með að menn mæti! |
Author: | srr [ Fri 18. May 2012 22:41 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Ég benti þeim einmitt á að spjalla við pabba þinn um að bjóða sexunni ![]() Ég var ekki ready með neinn E28,,,,,,, |
Author: | HAMAR [ Sat 19. May 2012 09:36 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Alveg magnað hvernig svona sýningar fara alltaf framhjá manni ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 19. May 2012 12:31 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Well, hún er ekki farin framhjá þér. Verður opið alla helgina held ég. |
Author: | Wolf [ Sat 19. May 2012 18:16 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Veit einhver fyrir víst hvort það er opið á morgunn, sunnudag ? og huganlega þá til kl hvað ? |
Author: | SteiniDJ [ Sat 19. May 2012 18:19 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Opið verður á morgun laugardag frá kl. 10 til 22 og sunnudag frá kl. 12 til 18. Miðaverð er kr. 800, frítt fyrir félaga gegn framvísun gilds skírteinis (þá fornbílaklúbbsins). Edit: Þetta var beint C/P af heimasíðu þeirra. |
Author: | gardara [ Sat 19. May 2012 23:13 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
![]() Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt |
Author: | Aron Andrew [ Sun 20. May 2012 00:12 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
gardara wrote: :argh: Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt Í fornbílaklúbbinn? ![]() |
Author: | gardara [ Sun 20. May 2012 02:26 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Aron Andrew wrote: gardara wrote: :argh: Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt Í fornbílaklúbbinn? ![]() Jebb, ég á fornbíl ![]() |
Author: | Twincam [ Sun 20. May 2012 10:57 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
gardara wrote: Aron Andrew wrote: gardara wrote: :argh: Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt Í fornbílaklúbbinn? ![]() Jebb, ég á fornbíl ![]() Hvar náðir þú þér í '82 árgerð af Carinu? Myndir? |
Author: | gardara [ Sun 20. May 2012 20:05 ] |
Post subject: | Re: Sýning fornbílaklúbbsins |
Twincam wrote: gardara wrote: Aron Andrew wrote: gardara wrote: :argh: Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt Í fornbílaklúbbinn? ![]() Jebb, ég á fornbíl ![]() Hvar náðir þú þér í '82 árgerð af Carinu? Myndir? Bíll sem langafi minn keypti upphaflega, svo átti amma mín hann og svo ég... Mun búa til þráð um hann hér þegar ég fer að vinna í honum, ryðið er aðeins farið að hrjá hann greyið en hann er bara ekinn 87þús ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |