bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áhugaverðar Felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5657 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Sun 25. Apr 2004 20:45 ] |
Post subject: | Áhugaverðar Felgur |
Hvernig finnst ykkur þessar? |
Author: | bebecar [ Sun 25. Apr 2004 20:47 ] |
Post subject: | |
Flottar! ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 25. Apr 2004 20:52 ] |
Post subject: | |
Ég er geðveikt að fíla þær. Ég sé núna að ef ég legg aðeins meiri pening í bílakaupin þá er hægt að fá alveg geðruglaða lítið ekna 325 á í kringum milljón. Úff sumarstarfið nálgast og bíll um leið. |
Author: | Kristjan [ Sun 25. Apr 2004 21:45 ] |
Post subject: | |
Ég veit ekki alveg hvað ég á að halda um þennan, E36 á 10" breiðum 17" felgum... |
Author: | Svezel [ Sun 25. Apr 2004 21:49 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Ég veit ekki alveg hvað ég á að halda um þennan, 10" breiðar 17" felgur..
Það er bara cool maður ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 25. Apr 2004 21:55 ] |
Post subject: | |
Hlýtur að tracka vel ![]() Bling Bling |
Author: | gunnar [ Sun 25. Apr 2004 22:35 ] |
Post subject: | |
Efstu felgurnar voru alveg frekar nettar ![]() Rekur hann þetta ekkert upp í ? Minn (E36 320) er á 17" bmw felgum og hann rekur stundum upp í |
Author: | Jss [ Mon 26. Apr 2004 09:33 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Efstu felgurnar voru alveg frekar nettar
![]() Rekur hann þetta ekkert upp í ? Minn (E36 320) er á 17" bmw felgum og hann rekur stundum upp í Hvaða stærð af dekkjum ertu þá með? Spurning með ástand dempara og/eða gorma hjá þér eða er bíllinn lækkaður? Ég er með 225/45 17" og eins og flestir hér kannast við þá er bíllinn minn nú lækkaður umtalsvert að framan og það heyrir til tíðinda ef dekkin rekast í plasthlífarnar í hjólaskálunum. |
Author: | bjahja [ Mon 26. Apr 2004 17:06 ] |
Post subject: | |
Ég er á 235/45 og er með ///m fjöðrun og ég hef einusinni rekist uppí. Það var í yfirstýringu (sem var óvart ![]() ![]() |
Author: | Leikmaður [ Mon 26. Apr 2004 17:19 ] |
Post subject: | Re: Áhugaverðar Felgur |
Kristjan wrote: Hvernig finnst ykkur þessar?
Mér persónulega finnst þær bara alltílagi, alls ekki meira en það ![]() Það er nú aðallega finnst mér með svona felgur þar sem að kanturinn kemur ,,inn fyrir" felguna þá lúkkar felgan minni.... ...æji veit það ekki, en þá átti ég Hondu Prelude með felgum þar sem svona ,,bolta-lúkk" var á kantinum og þær voru ekki að virka fyrir mig, virkuðu minni en þær voru! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |