| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Myndir af DI-296 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56466 |
Page 1 of 2 |
| Author: | odinn88 [ Mon 07. May 2012 21:31 ] |
| Post subject: | Myndir af DI-296 |
Sælir ég er að spá hvort að einhver hérna eigi kannski einhverjar myndir af þessum bíl ? þetta var gylti 325 blæjubíllinn sem brann hérna í den |
|
| Author: | srr [ Mon 07. May 2012 21:56 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 08. May 2012 00:47 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. |
|
| Author: | IceDev [ Tue 08. May 2012 04:10 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
Þetta er amerískasta lita/leður/topp combo í heimi. |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 08. May 2012 10:25 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
Þessi var sjúkur |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 08. May 2012 10:27 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
Kveykti ekki fyrrverandi kellingin þín í honum og brenndið húsið hjá famelíunni þinni næstum í leiðinni :/ ? |
|
| Author: | odinn88 [ Tue 08. May 2012 12:12 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
nei það var víst einhver dópsali í breiðholtinu útaf kellingaveseni |
|
| Author: | Raggi M5 [ Tue 08. May 2012 13:31 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
var þetta 328i ? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 08. May 2012 13:53 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
Raggi M5 wrote: var þetta 328i ? 325ci, ef ég man rétt. |
|
| Author: | odinn88 [ Tue 08. May 2012 14:30 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
SteiniDJ wrote: Raggi M5 wrote: var þetta 328i ? 325ci, ef ég man rétt. jebb hann var 325ci |
|
| Author: | olinn [ Tue 08. May 2012 14:45 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
SteiniDJ wrote: Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. og ljótasta... |
|
| Author: | gardara [ Wed 09. May 2012 00:20 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
SteiniDJ wrote: Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. ekki stock
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 09. May 2012 00:59 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
olinn wrote: SteiniDJ wrote: Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. og ljótasta... gardara wrote: SteiniDJ wrote: Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. ekki stock ![]() Iss, munaði svo litlu. Stock drifið var 3.46 og þetta var 3.38 ef ég man rétt. Svo kostaði stock drif líka flipping 400.000 kall. |
|
| Author: | olinn [ Wed 09. May 2012 01:31 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
SteiniDJ wrote: olinn wrote: SteiniDJ wrote: Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. og ljótasta... gardara wrote: SteiniDJ wrote: Ég fékk allt afturhjólastellið úr þessum bíl í gamla E46 coupe sem að ég átti. ekki stock ![]() Iss, munaði svo litlu. Stock drifið var 3.46 og þetta var 3.38 ef ég man rétt. Svo kostaði stock drif líka flipping 400.000 kall. Ætlaði að svara þessu Þetta er amerískasta lita/leður/topp combo í heimi...... |
|
| Author: | -Hjalti- [ Wed 09. May 2012 03:07 ] |
| Post subject: | Re: Myndir af DI-296 |
Var alveg skelfilega ljótur bíll |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|