bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Volvo V70, einhver reynsla?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56460
Page 1 of 1

Author:  Twincam [ Mon 07. May 2012 16:34 ]
Post subject:  Volvo V70, einhver reynsla?

Daginn félagar

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver hérna hefði einhverja reynslu af
Volvo V70 sirka 2002-2003 módelinu. Jafnvel 2.0 Turbo intercooler mótornum.

Einhverjar reynslusögur? Jafnvel bara kjaftasögur?

Author:  Fatandre [ Mon 07. May 2012 18:42 ]
Post subject:  Re: Volvo V70, einhver reynsla?

Eigum svona v70 2.0T og hann er algjört dundur. Hefur meira segja verið notaður í að draga 2T e31 :D

Image

Author:  jon mar [ Mon 07. May 2012 19:30 ]
Post subject:  Re: Volvo V70, einhver reynsla?

Twincam wrote:
Daginn félagar

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver hérna hefði einhverja reynslu af
Volvo V70 sirka 2002-2003 módelinu. Jafnvel 2.0 Turbo intercooler mótornum.

Einhverjar reynslusögur? Jafnvel bara kjaftasögur?


Systir mín á svona, hef aldrei skoðað hann :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/