bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56456 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Mon 07. May 2012 12:39 ] |
Post subject: | Leir |
Hvar á maður að versla sér leir til að þrífa lakk? Einhver spes tegund sem menn mæla með? |
Author: | Einarsss [ Mon 07. May 2012 12:46 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Ég hef verið ánægður með claykitið sem meguiars er með, hef ekki reynslu af öðrum vörum. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 07. May 2012 12:59 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Ég verslaði mothers síðast hjá Bæza |
Author: | Zed III [ Mon 07. May 2012 13:18 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Meguiars leirkittið er/var til í málningarvörum |
Author: | Maggi B [ Mon 07. May 2012 13:29 ] |
Post subject: | Re: Leir |
meguiars eða mothers, bara velja það sem er ódýrara, þetta er allveg eins frá báðum, nema það er kanil lykt af mothers og nammi lykt af meguiars svo er það bara að gefa sér tíma í þetta, ef maður gerir þetta vel þá er bónendingartíminn margfaldaður |
Author: | SteiniDJ [ Tue 08. May 2012 00:48 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Ég keypti Dodo Juice Supernatural leir frá Kelerinu á sínum tíma sem hefur reynst mér ansi vel. Var þá talsvert ódýrari en leirar frá öðrum framleiðendum og talsvert meira magn í þokkabót. |
Author: | kelirina [ Tue 08. May 2012 16:28 ] |
Post subject: | Re: Leir |
bimmer wrote: Hvar á maður að versla sér leir til að þrífa lakk? Einhver spes tegund sem menn mæla með? Mæli ekki með að menn séu að nota Detail'erana sem eru í kittunum frá Meguiars eða Mothers. Þessir leirar sem eru frá Meguiars og Mothers eru í raun frá sama framleiðanda í USA sem hefur einkaleyfið þar á leirnum. Supernatural leirinn frá Dodo Juice er mjög mjúkur, mýkri en Meguiars og Mothers leirinn. Einnig þá er mjög auðvelt að rispa lakkið með leirnum. Þarf ekki mikið til aðeins röng aðferð og eitt lítið korn og þá er komin falleg og áberandi rispa. Svo er auðvita alltaf hægt að hringja í Glitranda (eftir viku það er að segja) og panta tíma í lakkhreinsun ![]() kv. Ólafur Þór Glitranda s. 8411101 |
Author: | Lindemann [ Tue 08. May 2012 19:45 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Afhverju ekki að nota detailerana frá mothes og meguiars? Bara svona fyrir forvitnissakir ![]() ég hef bara prófað mothers leirinn og finnst hann fínn, hinsvegar er það rétt að það er mjög auðvelt að rispa þegar maður er að leira og það er því annaðhvort að gefa sér góðan tíma i þetta eða sleppa því |
Author: | fart [ Tue 08. May 2012 22:50 ] |
Post subject: | Re: Leir |
detailerinn étur leirinn. Það þarf að nota spes Clay lubricant spray |
Author: | BirkirB [ Wed 09. May 2012 00:43 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Ég notaði bara sápuvatn sem lúb. |
Author: | bimmer [ Thu 10. May 2012 00:10 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/ Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa? |
Author: | MR.BOOM [ Thu 10. May 2012 00:59 ] |
Post subject: | Re: Leir |
Svo bara mynda kaggann ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 10. May 2012 01:09 ] |
Post subject: | Re: Leir |
MR.BOOM wrote: Svo bara mynda kaggann ![]() Já þurfum að mynda báða. |
Author: | bErio [ Thu 10. May 2012 09:19 ] |
Post subject: | Re: Leir |
bimmer wrote: Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/ Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa? DodoJuice Purple Haze eða Supernatural |
Author: | bimmer [ Thu 10. May 2012 09:42 ] |
Post subject: | Re: Leir |
bErio wrote: bimmer wrote: Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/ Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa? DodoJuice Purple Haze eða Supernatural 10K dollan - hvað er hún að duga? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |