bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bílarnir mínir saman á mynd - 323i 1981 & 911 1977 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5644 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Sat 24. Apr 2004 21:28 ] |
Post subject: | Bílarnir mínir saman á mynd - 323i 1981 & 911 1977 |
Dálítið yfirlýstar og ílla uppstilltar og bimminn frekar skítugur en það vildi svo til að við hjónakornin hittumst á þessum stað niðri í bæ og fengum stæði hlið við hlið þannig að ég ákvað að smella myndum samt. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Spiderman [ Sat 24. Apr 2004 21:40 ] |
Post subject: | |
Flottir, gaman líka að sjá Porkerinn á sýningunni hjá Benna á fimmtudaginn ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 24. Apr 2004 21:41 ] |
Post subject: | |
Einhver gaukur í Top Gear sagði að hjólaskálarnar að aftan á Porsche væru lýsandi fyrir þetta tímaskeið, minntu hann á axlapúða hehe |
Author: | bebecar [ Sat 24. Apr 2004 21:52 ] |
Post subject: | |
Þessi afturbretti eiga nú að fjúka ásamt sílsunum og felgunum ![]() Allt í vinnslu ![]() |
Author: | Benzari [ Sat 24. Apr 2004 21:54 ] |
Post subject: | |
Svalt. Sá þann svarta fyrsta skipti upclose uppí Bílab.Benna og líst vel á. |
Author: | Einsii [ Sun 25. Apr 2004 10:00 ] |
Post subject: | |
svo er bara að muna hvað var sagt um að bakka í stæði í ökutímum en þetta kemur allt með æfingunni ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 25. Apr 2004 10:05 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: svo er bara að muna hvað var sagt um að bakka í stæði í ökutímum en þetta kemur allt með æfingunni
![]() Ég lagði náttúrulega bara öðrum bílnum ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 25. Apr 2004 10:11 ] |
Post subject: | |
já en það merkilega við þetta er að þeim er næstum nákvæmlega eins lagt |
Author: | bebecar [ Sun 25. Apr 2004 10:30 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: já en það merkilega við þetta er að þeim er næstum nákvæmlega eins lagt
Við erum svo lík hjónin ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 25. Apr 2004 10:44 ] |
Post subject: | |
Djöfulsins cult að eiga þessa bíla, eru báðir algjör snilld ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 25. Apr 2004 10:57 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Djöfulsins cult að eiga þessa bíla, eru báðir algjör snilld
![]() Já, þetta er góð samsetning, vantar bara mótorhjólið og Range Rover Classic, þá er ég góður ![]() Það náttúrulega mjög gaman að geta valið á milli og alls ekki sjálfgefið að maður taki endilega frekar 911 bílinn, t.d. ef ég fer að sækja vídeó þá tek ég alltaf bimmann því ég get tekið svo mörg slæd á leiðinni ![]() Ef ég fer í Melabúðina tek ég alltaf 911 því þá þarf ég að fara yfir 4 slæmar hraðahindranir sem bimminn ræður MJÖG ílla við ![]() ![]() |
Author: | benzboy [ Sun 25. Apr 2004 11:20 ] |
Post subject: | |
Þetta er virkilega skemmtilegur "floti" sem þú átt þarna |
Author: | Beggi [ Sun 25. Apr 2004 12:13 ] |
Post subject: | |
ég verð nú bara eiginlega að hrósa þér fyrir gott val |
Author: | fart [ Sun 25. Apr 2004 13:36 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög "gutsy" val á bílum. Ég viðurkenni allavega að ég myndi ekki þora þessu. I'll have to give you props. ![]() |
Author: | Spiderman [ Sun 25. Apr 2004 13:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er rosalegur floti og minnir óneitanlega á innkeyrslu í Beverly Hills úr einhverri 80's mynd ![]() Porkerinn er svakalegur og í raun það eina sem mig vantar, þá yrði ég sáttur ![]() 911+MR2/MIATA það fullnægir mínum fantasíum ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |