bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Dálítið yfirlýstar og ílla uppstilltar og bimminn frekar skítugur en það vildi svo til að við hjónakornin hittumst á þessum stað niðri í bæ og fengum stæði hlið við hlið þannig að ég ákvað að smella myndum samt.

Image
Image
Image
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Flottir, gaman líka að sjá Porkerinn á sýningunni hjá Benna á fimmtudaginn :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einhver gaukur í Top Gear sagði að hjólaskálarnar að aftan á Porsche væru lýsandi fyrir þetta tímaskeið, minntu hann á axlapúða hehe

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi afturbretti eiga nú að fjúka ásamt sílsunum og felgunum :wink:

Allt í vinnslu 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Svalt.

Sá þann svarta fyrsta skipti upclose uppí Bílab.Benna og líst vel á.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
svo er bara að muna hvað var sagt um að bakka í stæði í ökutímum en þetta kemur allt með æfingunni ;)... neinei ég má ekki vera vondur en annars geðveikur porsche


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einsii wrote:
svo er bara að muna hvað var sagt um að bakka í stæði í ökutímum en þetta kemur allt með æfingunni ;)... neinei ég má ekki vera vondur en annars geðveikur porsche


Ég lagði náttúrulega bara öðrum bílnum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
já en það merkilega við þetta er að þeim er næstum nákvæmlega eins lagt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einsii wrote:
já en það merkilega við þetta er að þeim er næstum nákvæmlega eins lagt


Við erum svo lík hjónin :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djöfulsins cult að eiga þessa bíla, eru báðir algjör snilld :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 10:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Djöfulsins cult að eiga þessa bíla, eru báðir algjör snilld :D


Já, þetta er góð samsetning, vantar bara mótorhjólið og Range Rover Classic, þá er ég góður 8)

Það náttúrulega mjög gaman að geta valið á milli og alls ekki sjálfgefið að maður taki endilega frekar 911 bílinn, t.d. ef ég fer að sækja vídeó þá tek ég alltaf bimmann því ég get tekið svo mörg slæd á leiðinni :lol:

Ef ég fer í Melabúðina tek ég alltaf 911 því þá þarf ég að fara yfir 4 slæmar hraðahindranir sem bimminn ræður MJÖG ílla við :wink: og svo get ég gefið meira í honum og er fljótari á staðinn :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 11:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Þetta er virkilega skemmtilegur "floti" sem þú átt þarna

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 12:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
ég verð nú bara eiginlega að hrósa þér fyrir gott val

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er mjög "gutsy" val á bílum. Ég viðurkenni allavega að ég myndi ekki þora þessu. I'll have to give you props. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 13:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta er rosalegur floti og minnir óneitanlega á innkeyrslu í Beverly Hills úr einhverri 80's mynd :D
Porkerinn er svakalegur og í raun það eina sem mig vantar, þá yrði ég sáttur :lol:

911+MR2/MIATA það fullnægir mínum fantasíum :oops: Hið fullkomna combo 8) Reyndar mætti alltaf bæta við E30 M3 en það er svo annað mál :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group