bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dual 3" Kjarrifab smíði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56430
Page 1 of 1

Author:  Maggi B [ Sun 06. May 2012 07:35 ]
Post subject:  Dual 3" Kjarrifab smíði

Langaði að deila þessu með ykkur :)
Var að fá sérsmíðað af Kjarra tvöfalt 3" kerfi með x pipe undir nissan hjá mér, þar sem ég keypti mér blásara um daginn og orginal miðjuparturinn í pústinu á 350z er mjög mikill flöskuháls.
Auk þess sem að þetta er gríðarlega getnaðarlegt hehe

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Gleymdi að taka mynd eftir að hann bætti svo styrkingu á milli fyrir aftan x ið svo að álagið sé ekki á því.
Svo fer þetta í rafpóleringu í næstu viku

Author:  fart [ Sun 06. May 2012 07:56 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Glæsilegt!

Author:  Aron Andrew [ Sun 06. May 2012 08:05 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Þetta er náttúrulega bara listaverk hjá Kjarra!

Author:  bimmer [ Sun 06. May 2012 11:03 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Töff. Hvað er svona að kosta, efni + vinna?

Author:  gstuning [ Sun 06. May 2012 11:22 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Hann kann að sjóða það er á hreinu.,

Ekki það að 2x"3 er alltof stórt fyrir superchargeraða vél miðað við outputtið sem þú ert í .

Author:  bimmer [ Sun 06. May 2012 11:25 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

gstuning wrote:
Hann kann að sjóða það er á hreinu.,

Ekki það að 2x"3 er alltof stórt fyrir superchargeraða vél miðað við outputtið sem þú ert í .


Eitt rör væri nóg :)

Author:  Subbi [ Sun 06. May 2012 11:37 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Flott smíðí en hvernig er með swirl´s í svona margsamsettu pústi erum að tala um allavega 28 ef ekki fleiri suður verða þetta ekki eintómar sprengingar

Author:  GudmundurGeir [ Sun 06. May 2012 12:16 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Lúkkar flott !

Author:  Aron Fridrik [ Sun 06. May 2012 12:31 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Lúkkar mega vel :thup:

Author:  bimmer [ Sun 06. May 2012 12:53 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Hvað með soundclip?

Author:  Maggi B [ Sun 06. May 2012 13:34 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

Græja soundclip um leið og kútarnir fara á aftur eftir rafpóleringuna

Author:  odinn88 [ Tue 08. May 2012 12:16 ]
Post subject:  Re: Dual 3" Kjarrifab smíði

þetta er mega flott kerfi hjá ykkur og suðurnar geggjaðar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/