bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ford Ka wiring diagram
PostPosted: Sun 06. May 2012 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sárvantar wiring diagram yfir Ka árg 2000, er búin að leita á netinu eins og ég kann en finn ekkert nothæft.
Málið er að ég er búin að missa allt út sem tengist stöðuljósum s.s stöðuljós aftan og framan - númeraljós - mælaborðsljós.
Grunar að þetta fara í gegnum spólurofa þar sem öll öryggi eru í lagi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef þú þekkir einhvern sem kann spænsku þá er hægt að ná í repair manual á því tungumáli sem er með Wiring Diagram.

Annars verðurðu bara að reyna að komast í Haynes manual. Veit að N1 Bíldshöfða var með eitthvað úrval af svona bókum fyrir löngu síðan, veit ekki hvort það er ennþá. Ég hef séð svona Ford KA bók í einhverri búð fyrir nokkrum árum síðan. Þessar bækur eiga að vera með wiring diagram á öftustu blaðsíðunum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Búin að leita í einhverjum N1 búðum en ekki til, myndi alveg þiggja diagram á spænsku frekar en ekki neitt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. May 2012 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Gúglaði smá.

Spurnig hvort þetta sé rofinn sjálfur??

'Yeah it was a switching problem, quick squirt of w40 and a good clean and everything is working again. Thanks for the help, i can now see my speedo in the dark!'
http://uk.answers.yahoo.com/question/in ... 834AAwSw16

http://www.2carpros.com/questions/1999- ... -fuses-bul

http://www.bba-reman.com/forums/Topic97711.aspx

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. May 2012 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk fyrir þetta Stefán :thup:

Var búin að finna eitthvað að þessu en ekki neinar teikningar, er búin að einangra þetta 99% við rofann í stýrinu
en á eftir að sjá hvort hægt er að laga hann eða ég þarf nýjan / notaðan.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group