bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Getur einhver soðið drif fyrir mig? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56396 |
Page 1 of 1 |
Author: | Danni [ Thu 03. May 2012 14:00 ] |
Post subject: | Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Ég er með 525i sem mig langar rosalega mikið að nota á brautinni í sumar. Ég ætlaði að fá læst drif úr 730i V8 í hann en komst síðan að því að það gengur ekki saman þar sem 525i er með of litla flangsa og öxlarnir á flöngsunum er of litlir til að passa inní læsta drifið. En ég á tvö lítil opin drif og fékk þá klikkuðu hugmynd að sjóða bara annað þeirra, nota bílinn grimmt á brautinni í sumar og ef soðna drifið klikkar þá bara skella hinu í aftur. Er einhver sem getur soðið þetta fyrir mig svo þetta haldist svona nokkurn vegin? Helst fyrir morgundaginn svo ég nái að fara með hann á æfinguna annað kvöld ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 03. May 2012 14:01 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Heyrðu í Axeli |
Author: | Danni [ Thu 03. May 2012 21:12 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Axel ætlar að redda þessu fyrir mig ![]() |
Author: | gardara [ Thu 03. May 2012 21:23 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Sýður þetta bara sjálfur, fínt diy hér http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=763645 ![]() |
Author: | Danni [ Fri 04. May 2012 01:44 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Hahaha var einmitt búinn að sjá þetta áður ![]() En ég hef ekki aðgang að suðuvél, hefði annars kynnt mér hvernig á að gera þetta sjálfur. En þetta er orðið alveg rock solid núna. Eina leiðin fyrir afturdekkin að snúast á mismunandi hraða núna er ef eitthvað brotnar ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 04. May 2012 11:23 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Danni wrote: Hahaha var einmitt búinn að sjá þetta áður ![]() En ég hef ekki aðgang að suðuvél, hefði annars kynnt mér hvernig á að gera þetta sjálfur. En þetta er orðið alveg rock solid núna. Eina leiðin fyrir afturdekkin að snúast á mismunandi hraða núna er ef eitthvað brotnar ![]() Á ekki að mæta á driftæfingu þá? haha ![]() |
Author: | Danni [ Fri 04. May 2012 15:49 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
agustingig wrote: Danni wrote: Hahaha var einmitt búinn að sjá þetta áður ![]() En ég hef ekki aðgang að suðuvél, hefði annars kynnt mér hvernig á að gera þetta sjálfur. En þetta er orðið alveg rock solid núna. Eina leiðin fyrir afturdekkin að snúast á mismunandi hraða núna er ef eitthvað brotnar ![]() Á ekki að mæta á driftæfingu þá? haha ![]() Auðvitað. Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að standa í þessu ![]() Vona að ég næ þessu samt, einn bolti með einhver leiðindi og vill ekki losna til að hleypa opna drifinu úr. Smá handavinna að redda þessu bara ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 04. May 2012 16:32 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Danni wrote: agustingig wrote: Danni wrote: Hahaha var einmitt búinn að sjá þetta áður ![]() En ég hef ekki aðgang að suðuvél, hefði annars kynnt mér hvernig á að gera þetta sjálfur. En þetta er orðið alveg rock solid núna. Eina leiðin fyrir afturdekkin að snúast á mismunandi hraða núna er ef eitthvað brotnar ![]() Á ekki að mæta á driftæfingu þá? haha ![]() Auðvitað. Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að standa í þessu ![]() Vona að ég næ þessu samt, einn bolti með einhver leiðindi og vill ekki losna til að hleypa opna drifinu úr. Smá handavinna að redda þessu bara ![]() Bara ná í ennþá stærra átaks-skapt! hahaha ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 04. May 2012 21:20 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
gardara wrote: Nennti ekki að kanna málið en þetta hlýtur að vera djók. Var það einhverntíman upplýst? |
Author: | Danni [ Sat 05. May 2012 04:23 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
agustingig wrote: Danni wrote: agustingig wrote: Danni wrote: Hahaha var einmitt búinn að sjá þetta áður ![]() En ég hef ekki aðgang að suðuvél, hefði annars kynnt mér hvernig á að gera þetta sjálfur. En þetta er orðið alveg rock solid núna. Eina leiðin fyrir afturdekkin að snúast á mismunandi hraða núna er ef eitthvað brotnar ![]() Á ekki að mæta á driftæfingu þá? haha ![]() Auðvitað. Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að standa í þessu ![]() Vona að ég næ þessu samt, einn bolti með einhver leiðindi og vill ekki losna til að hleypa opna drifinu úr. Smá handavinna að redda þessu bara ![]() Bara ná í ennþá stærra átaks-skapt! hahaha ![]() Þessi eini bolti eyðilagðist innaní þannig að sex kannturinn spólaði bara endalaust. Endaði með að Skúli kom með dremelinn sinn og við skárum toppinn af boltanum og losuðum þetta þannig. Kom síðan tveimur tímum of seint á staðinn og tók smá á bílnum, en litla sem þetta tæki er vonlaust í drift, þó hann er kominn með soðið drif. Þarf að modda hann örlítið... setja í hann stífari gorma og redda low profile dekkjum. Síðan byrjaði hann að ofhitna við átökin svo ég ætla að skipta um kælivatn, vatnskassa (þessi lekur) og viftukúplingu. Græja þetta bara full on! Er að minnsta kosti búinn að prófa og sjá hvað þarf að gera til að geta gert eitthvað á þessu. |
Author: | Einarsss [ Sat 05. May 2012 09:43 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Það var smá bátafílingur í gangi á honum hjá þér ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Sat 05. May 2012 13:06 ] |
Post subject: | Re: Getur einhver soðið drif fyrir mig? |
Einarsss wrote: Það var smá bátafílingur í gangi á honum hjá þér ![]() ![]() Já myndi hjálpa helling. Ætla samt ekki að fara út í miklar breytingar fyrr en ég er kominn með hinn bílinn á númer. Þarf að hafa einhvern bíl til að keyra um. Ætli ég muni ekki taka öll sætin úr honum fyrir utan auðvitað bílstjórasætið. Keyri næst með ekkert varadekk í skottinu og minna bensín. Fullur tankur er mjög þungur! En dekk og fjöðrun er eitthvað sem skiptir held ég miklu meira máli en nokkur auka kíló. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |