bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Álsuðumeistari óskast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56381
Page 1 of 1

Author:  fart [ Wed 02. May 2012 15:08 ]
Post subject:  Álsuðumeistari óskast

Ég hef áhuga á að láta búa til fyrir mig smá custom stykki, og kem til landsins í næstu viku og þá þarf þetta að vera tilbúið.

Er einhver hérna á kraftinum sem getur græjað svona? Þetta eru s.s. álrör sem viðkomandi þyrfti að græja og sjóða.

Author:  Tasken [ Thu 03. May 2012 10:24 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

Flott væri að fá nánari útlistun a þessu stykki. gæti jafnvel græjað þetta

Author:  JOGA [ Thu 03. May 2012 11:18 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

Tasken wrote:
Flott væri að fá nánari útlistun a þessu stykki. gæti jafnvel græjað þetta


Mæli með Trausta. Hann er meistari. :thup:

Author:  fart [ Thu 03. May 2012 12:14 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

Tasken wrote:
Flott væri að fá nánari útlistun a þessu stykki. gæti jafnvel græjað þetta


Mig vantar basic Y rör/connector,
1x 3" í 2x 2"
3" rörið má vera 3-5cm langt,
2" rörin 5cm
Það væri gaman að sjá hvað svona myndi kosta.

Þetta tekur s.s. saman charged loft frá báðum túrbínum pre Intercooler.

Kæmi í staðin fyrir svona hosu, sem fæst aðiens í Ástralíu :lol:

Image

Author:  Tasken [ Thu 03. May 2012 12:42 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

fart wrote:
Tasken wrote:
Flott væri að fá nánari útlistun a þessu stykki. gæti jafnvel græjað þetta


Mig vantar basic Y rör/connector,
1x 3" í 2x 2"
3" rörið má vera 3-5cm langt,
2" rörin 5cm
Það væri gaman að sjá hvað svona myndi kosta.

Þetta tekur s.s. saman charged loft frá báðum túrbínum pre Intercooler.

Kæmi í staðin fyrir svona hosu, sem fæst aðiens í Ástralíu :lol:

Image


Hvernig er þyrftu 2" stutarnir að vera beint ut eins hosan er?

Author:  fart [ Thu 03. May 2012 12:48 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

Tasken wrote:
Image
Hvernig er þyrftu 2" stutarnir að vera beint ut eins hosan er?


það væri betra, en þeir mættu líka vera í meira V ef það er auðveldara. Mér datt í hug að fljótlegasta leiðin að þessu væri að taka 3" rör og 2" U begju, sem væri síðan skorin í miðjunni og soðin við 3".

Ég er pínulítið að renna blint í sjóinn með þetta, en held samt að svona lagað stykki myndi alltaf passa.

Í raun væri best að þetta stykki væri sem mest compact.

Author:  gardara [ Thu 03. May 2012 18:26 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

Geturðu ekki bara fengið svona stykki úr einhverju pústkerfi?

Author:  fart [ Thu 03. May 2012 18:54 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

gardara wrote:
Geturðu ekki bara fengið svona stykki úr einhverju pústkerfi?

Hef skoðað það en kemst næst 3" í 2x2.25"
Gæti svo notað reducer hose.

En ef ég get fengið þetta úr áli er það betra :thup:

Author:  fart [ Fri 04. May 2012 08:07 ]
Post subject:  Re: Álsuðumeistari óskast

Ég fékk viðunandi shipping quote frá Ástrulunum og keypti þessa silicone hosu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/