bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Photoshop-aðir BMW-ar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5632 |
Page 1 of 2 |
Author: | hostage [ Fri 23. Apr 2004 23:48 ] |
Post subject: | Photoshop-aðir BMW-ar |
Ég hef ákveðið að starta smá photoshop þráði eftir að ég fór í djúpar pælingar varðandi e39 felgur/body/hella ljós og soleis. Og ég vona að fart taki þessu vel því að ég fékk myndir lánaðar af hans glæsilega 523i til að geta framkvæmt það. ![]() Sona hella augu eða hvað sem þetta er nú kallað. ![]() Þetta var flippið af þeim öllum. DINAN 5 vél sem ég fann á netinu. ![]() Svipað og rondell 58 ![]() Double Spoke 125. ![]() Breyton 21 Zoll Rad ![]() Star spoke sem ég fann einhverstaðar.. held að þetta sé bara undir 2004 7 línu. ![]() Ég verð að viðurkenna það að mér fynnst það sem fart er með undir sýnum bmw vera bara það allra smekklegasta sem ég hef séð. En ég var bara að prófa að setja þetta undir til að sjá svona heildar lookið. --það tók mig 3 tíma að gera þetta aðalega vegna þess að ég var að horfa á stelpurnar sprikla á skjáeinum-- ef ykkur langar að sjá eitthvað annað öðrum bílum .. sendið mér mynd af honum og líka felgum t.d eða örðu sem á mæti bæta. cheers ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sat 24. Apr 2004 02:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er tær snilld, sérstaklega þegar birtan á felgunum er (næstum) nákvæmlega eins á milli mynda !! Vel gert ![]() |
Author: | fart [ Sat 24. Apr 2004 08:36 ] |
Post subject: | |
Vá, ég fíla alveg angel eyes moddið!!! ![]() ![]() En mér finnst M5 Replica Black Chrome felgurnar laaaaaang fallagastar. Ég get sent á þig myndir í betri upplausn ef þig langar að leika þér meira, ég er alveg heavy sáttur við þig. |
Author: | hostage [ Sat 24. Apr 2004 12:31 ] |
Post subject: | |
Blessaðir og ég þakka. Já ég væri alveg meira en til í að fá nokkrar myndir í hærri upplausn þá get ég gert þetta meira detail-að ![]() Og endilega komið hugmynd ef ykkur langar að sjá eitthvað sniðugt. ![]() |
Author: | fart [ Sat 24. Apr 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
hehehe...... GAUR! Orginal myndin er með M5 Replica Black Chrome þannig að það var alveg óþarfi að photoshopa það. ![]() |
Author: | Spiderman [ Sat 24. Apr 2004 13:10 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg magnað hjá þér, einstaklega vel gert. Ég hefði ekkert á móti því ef þú gætir mátað aðeins fyrir mig ![]() |
Author: | hostage [ Sat 24. Apr 2004 13:34 ] |
Post subject: | |
fart wrote: hehehe......
GAUR! Orginal myndin er með M5 Replica Black Chrome þannig að það var alveg óþarfi að photoshopa það. ![]() that´s what i thought ! doh ! ![]() |
Author: | hostage [ Sat 24. Apr 2004 13:36 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Þetta er alveg magnað hjá þér, einstaklega vel gert. Ég hefði ekkert á móti því ef þú gætir mátað aðeins fyrir mig
![]() sendu mér bara request og kannski linka á viðkomandi dót. cheers |
Author: | Thrullerinn [ Sat 24. Apr 2004 15:22 ] |
Post subject: | |
Ertu síðan að selja þennan fína bíl !! Sá hann nebblilega í Fréttablaðinu áðan.. |
Author: | fart [ Sat 24. Apr 2004 18:01 ] |
Post subject: | |
Amm.. hann er til sölu, langar ekki en ætla samt. |
Author: | hostage [ Sat 24. Apr 2004 18:30 ] |
Post subject: | Golfin min soldið breytur. |
tekið út.. spurning með að hafa þetta all bmw þráð ![]() |
Author: | fart [ Sat 24. Apr 2004 19:36 ] |
Post subject: | |
You cant "handle" the truith. |
Author: | hostage [ Sat 24. Apr 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
hehe það mun vera rétt ... .. og ég get sagt það á næstu vikum mun það breytast ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 25. Apr 2004 22:50 ] |
Post subject: | |
Það sem er undir honum núna finnst mér skárst ![]() ![]() |
Author: | jonthor [ Mon 26. Apr 2004 10:05 ] |
Post subject: | |
Mjög gaman að þessu. Nú þarf maður ekki lengur að ímynda sér hvernig bíllinn sinn myndi líta út á öðrum felgum. Sendir bara póst á einn af Photoshoppurum kraftsins ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |