bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bifreið sem þú sérð eftir ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56276 |
Page 1 of 6 |
Author: | gunnar [ Wed 25. Apr 2012 16:29 ] |
Post subject: | Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Fékk smá hugdettu þegar ég var að hugsa um daginn um alla þá bíla sem ég hef átt. Eru orðnir eitthvað yfir 20-25 í heildina. Þá fór ég að velta fyrir mér hversu mörgum af þeim ég sæi svolítið eftir svona þegar maður lítur til baka. Því datt mér í hug að skella inn þræði hérna um þetta málefni. Meðlimir BMWKrafts hafa margir átt ógrynni af bílum og því gæti þetta orðið ansi skemmtileg upptalning Póstið bílum sem þið hafið átt, selt og sjáið eftir að hafa selt í gegnum tíðina |
Author: | Spiderman [ Wed 25. Apr 2012 16:44 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Hef átt slatta af bílum en sé í raun bara eftir einum, það er Corvette C6 Z51 árg. 2005 sem ég flutti inn árið 2007 og seldi ári síðar. ![]() Edit. Svo sé ég reyndar pínu eftir E46 coupe sem ég notaði sem daily með vettunni. |
Author: | Emil Örn [ Wed 25. Apr 2012 16:56 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Þetta er efni í skemmtilegann þráð. |
Author: | ingo_GT [ Wed 25. Apr 2012 17:07 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Held sjeu 3 bílar sem ég hef sjeð eftir, Samt aðalega e36 coupe og nissan micran. Bmw e36 318is coupe sel hann alltaf og sje síðan alltaf efti honum búinn að eignast hann 3 sinnum ![]() En síðan er það nissan micra gti (sr20de) með einhverju góðgæti ![]() ![]() síðan er það Mazda 323f Gt með popp upp ljósanum, Á engan góða mynd af henni. |
Author: | Kristjan [ Wed 25. Apr 2012 17:32 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Fannst frekar fúlt að sjá á eftir þessum, átti bara ekki efni á því að reka hann. |
Author: | Benzari [ Wed 25. Apr 2012 17:35 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
'70 árgerð rúmlega 1000 kg 3,2 L ~230 hö ![]() |
Author: | IceDev [ Wed 25. Apr 2012 17:37 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Sé mest eftir þessum sem practical bíl 530D, M-techaður í drasl, skemmtilega loaded, eyðir engu og togar eins og mófó. ![]() ![]() Sé samt mest eftir Z4 sem all around skemmtilegum bíl. Fékk allavega að uppfylla blæjubíladrauminn minn ásamt því að það er gaman að hugsa til þess að hafa verið tvítugur og flutt inn bíl frá bandaríkjunum einn og óstuddur án þess að fara út. Ég elska internetið! ![]() ![]() ![]() Núna ek ég um á 316 compact....foj |
Author: | kalli* [ Wed 25. Apr 2012 18:15 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Hef nú ekki átt einhverja marga bíla en ég var aldrei að trúa menn þegar að það var sagt við mig að ég myndi sjá eftir 540, hugsaði bara "Þetta er nú bara bíll". Ég hafði rangt fyrir mér, sakna hans daglega. ![]() ![]() |
Author: | Hafst1 [ Wed 25. Apr 2012 19:16 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Sé mest eftir þessum. ![]() Svo væri ég alveg til í Galant avance eins og ég átti aftur. Á bara enga mynd af honum. |
Author: | F2 [ Wed 25. Apr 2012 19:21 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Sé meira en allt eftir þessum,,, 928s 85 árgerð, ssk, læstur, 350hp Þetta rótvann og var um leið þægilegasti krúser ![]() ![]() |
Author: | Dóri- [ Wed 25. Apr 2012 19:28 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
sé eftir þessum daglega næstum því ![]() |
Author: | Ásgeir [ Wed 25. Apr 2012 19:52 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Sé helst eftir þessum verð ég að segja. ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 25. Apr 2012 20:05 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Þessi var æði, bíllinn sem fékk konuna mína (algjöran BMW hatara þegar ég kynntist henni) til að elska BMW ![]() Virkaði eins og M5, eyddi eins og 316 ![]() Sakna þessa bíls stundum, aldrei leiðilegt að fara ferða sinna á svona stuðbíl. |
Author: | Subbi [ Wed 25. Apr 2012 20:10 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
Skemmtilegasti burnout bíll sem ég hef átt og sannkallaður sleeper sem ég sakna mikið endurbyggði þann bíl 1985 frá a til ö og kostaði það með málningarvinnuni samkvæmt Reikning sem ég á enn til ![]() Átti þennan bíl lengi en um er að ræða 1971 árgerð af Volvo 164 með Sex cylindra B30 línumótor sem var búin 2stk Zenith Stromberg 175CD2SE Karburatorum og skilaði þessi vel um 167 Hestum og var þetta öflugur bíll á þeim tíma 4 gíra m410 gírkassi með overdrive og minns var með læstu afturdrifi Innréttingin var flott í þessu mælaborð viðarklætt og miðjustokkur hafði að geyma Hleðslumæli Olíuþrýtingsdmæli og Hitamæli en í Mælaborði var eingöngu snúnings og Hraðamælir Vín Rauð leðurinnrétting með nautshúð á slitflötum þessi bíll er nákvæmlega eins og minn var en er búinn að finna núverandi eiganda og má ég koma og sækja bílin því hann er að skemmast hjá honum þannig að maður fer að fara bílakerrurúnt ![]() ![]() |
Author: | ta [ Wed 25. Apr 2012 20:49 ] |
Post subject: | Re: Bifreið sem þú sérð eftir ? |
![]() sé eftir þessum, solid græja. lækkaður á 19" |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |