bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lánsfelgur til að láta bílinn standa á?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56187
Page 1 of 1

Author:  Henbjon [ Wed 18. Apr 2012 18:58 ]
Post subject:  Lánsfelgur til að láta bílinn standa á?

Sælir, ætla að fara með felgurnar mínar til pólýhúðun og láta þá taka þær í gegn. Þyrfti einhverjar felgur til að láta bílinn hvíla á meðan. Bíllinn gæti staðið hreyfingalaust á stæði ef það er vilji viðkomandi. Einhver sem á felgur á dekkjum lying around?

Með fyrirfram þökk

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/