bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gormaklemmur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56139 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jónas [ Mon 16. Apr 2012 08:46 ] |
Post subject: | Gormaklemmur |
Er með Yaris púddu og ég þarf að skipta um dempara í henni. Á öll verkfæri í þetta nema gormaklemmur, get ég keypt svona gutta og reddað mér? http://www.ebay.co.uk/itm/2pc-Coil-Susp ... 231013d800 Hvað kosta klemmur hérna heima? |
Author: | Einarsss [ Mon 16. Apr 2012 09:06 ] |
Post subject: | Re: Gormaklemmur |
þær kostuðu einhver 3k í verkfæralagernum fyrir nokkrum árum amk |
Author: | Jónas [ Mon 16. Apr 2012 10:45 ] |
Post subject: | Re: Gormaklemmur |
Komið í 6500 c.a. í Verkfæralagernum, kaupi þetta bara af eBay. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Apr 2012 11:38 ] |
Post subject: | Re: Gormaklemmur |
Getur örugglega fengið þetta lánað einhverstaðar |
Author: | gardara [ Mon 16. Apr 2012 11:39 ] |
Post subject: | Re: Gormaklemmur |
Farðu í verkfærasöluna í síðumúla, hún er í lang flestum tilfellum mun ódýrari en verkfæralagerinn. |
Author: | Twincam [ Mon 16. Apr 2012 16:39 ] |
Post subject: | Re: Gormaklemmur |
gardara wrote: Farðu í verkfærasöluna í síðumúla, hún er í lang flestum tilfellum mun ódýrari en verkfæralagerinn. og með betri verkfæri, þó þau séu ekkert þau bestu hjá honum frænda ![]() Annars á ég svona klemmur og get svo sem alveg lánað þér þær.. ef þú lofar að skila þeim aftur... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |