bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Á einhver arp stretch gauge - míkrómæli ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56102
Page 1 of 1

Author:  gardara [ Fri 13. Apr 2012 20:26 ]
Post subject:  Á einhver arp stretch gauge - míkrómæli ?

Er einhver hér sem á til arp stretch gauge?

Tól sem lítur svona út

Image

Það væri frábært ef hægt væri að fá lánað/leigja svona tól yfir helgina.

Author:  gstuning [ Fri 13. Apr 2012 22:20 ]
Post subject:  Re: Á einhver arp stretch gauge?

Þetta er auðvitað bara míkrómælir.

https://www.google.co.uk/search?q=micro ... 3RBa6O_ckJ

Author:  HAMAR [ Fri 13. Apr 2012 22:53 ]
Post subject:  Re: Á einhver arp stretch gauge?

Hvað mæla menn með svona græju?

Author:  burger [ Sat 14. Apr 2012 02:06 ]
Post subject:  Re: Á einhver arp stretch gauge?

HAMAR wrote:
Hvað mæla menn með svona græju?


míkrómælir er notaður í allan andskotann.

sveifarás , legu fletir og svo ýmislegt sem þarf að vera mjög nákvæmt

en býst við að þessi sé notaður í að mæla notaða arp studda til að mæla hvað þeir hafi teygst til að vera viss að þeir séu innán ákveðna skekkju marka.

Author:  gardara [ Sat 14. Apr 2012 17:18 ]
Post subject:  Re: Á einhver arp stretch gauge?

gstuning wrote:
Þetta er auðvitað bara míkrómælir.

https://www.google.co.uk/search?q=micro ... 3RBa6O_ckJ


Ah, var einmitt að spá í íslenska heitinu. En ég óska þá hér með eftir míkrómæli til láns.

burger wrote:
en býst við að þessi sé notaður í að mæla notaða arp studda til að mæla hvað þeir hafi teygst til að vera viss að þeir séu innán ákveðna skekkju marka.


ARP stangarboltar var það heillin :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/