bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Í annað sinn virðist ég ætla að elta konuna suður til reykjavíkur vegna vinnu.
Hún er að landa ágætis djobbi og læt ég mig þessvegna hafa það. :)

En einhverstaðar þarf maður að búa og er húsnæðisleit farin á fullt.
Mér datt svo í hug að ath hér hvort ekki væri hægt að sækja sér smá hjálp við leitina.

Við erum semsagt að leita að 3-4 herbergja leiguíbúð einhverstaðar á reykjavíkursvæðinu, ekki einherjum kofa sem er að hruni kominn, heldur helst nýlegu eða eitthvað endurnýjuðu.
Í bili eru engar sérstakar kröfur sem mér dettur í hug og verðhugmynd er eitthvað í kringum 150þúsundin á mánuði (+- ca 20k eftir hversu mikið er innifalið í leiguverði og gæði íbúðar)
Þó helst ekki svo dýrt :P
Við erum að sjálfaögðu reyklaus og reglusöm með einn lítinn dreng með okkur. Höfum verið báðum megin við borðið þegar kemur að leigumarkaði og vitum vel hversu óþolandi það er að lenda á lélegu leigjanda og munum leggja okkur öll fram við að komast ekki í þann hóp

Endilega ef þið heyrið af einhverju eða vitið nú þegar um íbúðir látið mig vita

Best væri að geta tekið við íbúðinni í júní en eitthvað seinna gæti mögulega gengið lika.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group