bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ódýrasta Mobil 1 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=56036
Page 1 of 2

Author:  flöffí [ Tue 10. Apr 2012 20:59 ]
Post subject:  Ódýrasta Mobil 1 ?

Veit að Mobil 1 er dýr olía en hvar fæ ég ódýristu Mobil 1 0w-40 ?

Kostar tæpan 14.000 kall 4L brúsi af þessu í N1, er hægt að fá þetta einhverstaðar annarstaðar ódýrara ? Kanski
á einhverjum smurstöðum eða slíku ?

Kanski ódýarara að fara í Castrol Edge ? Olían þarf amk að uppfylla mb 229.3 / mb 229.5 staðal.

Einnig, hverjir eru með MANN olíusíur ?

Með fyrirfram þakkir :)

Author:  slapi [ Tue 10. Apr 2012 21:33 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

flöffí wrote:
Veit að Mobil 1 er dýr olía en hvar fæ ég ódýristu Mobil 1 0w-40 ?

Kostar tæpan 14.000 kall 4L brúsi af þessu í N1, er hægt að fá þetta einhverstaðar annarstaðar ódýrara ? Kanski
á einhverjum smurstöðum eða slíku ?

Kanski ódýarara að fara í Castrol Edge ? Olían þarf amk að uppfylla mb 229.3 / mb 229.5 staðal.

Einnig, hverjir eru með MANN olíusíur ?

Með fyrirfram þakkir :)

Automatic ehf eru með MANN síur , langbestu síurnar.

Author:  ömmudriver [ Tue 10. Apr 2012 22:46 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

slapi wrote:
Automatic ehf eru með MANN síur , langbestu síurnar.



Bara fyrir forvitnissakir, hvað er það sem að gerir þær að bestu síunum?

Author:  slapi [ Tue 10. Apr 2012 22:49 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

Mann framleiðir fyrir BMW meðal annars, þetta eru einu síurnar sem þola bmw service-inn , þe 25-30þ km milli olíu skipta. Gæðamunurinn er greinilegur þegar maður heldur á þeim. Þetta er eitt sem á aldrei að spara í.

Author:  Jónas Helgi [ Tue 10. Apr 2012 22:50 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

ömmudriver wrote:
slapi wrote:
Automatic ehf eru með MANN síur , langbestu síurnar.



Bara fyrir forvitnissakir, hvað er það sem að gerir þær að bestu síunum?


Þeir eru með olíusíur úr flís, það á að hleypa meiri olíu í gegn og minni skít og endast mikið lengur en pappa síurnar.

Author:  ömmudriver [ Tue 10. Apr 2012 22:55 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

Ok takk fyrir upplýsingarnar strákar :)

Author:  Benzari [ Tue 10. Apr 2012 23:00 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

Mobil1 er/var hægt að fá í Europris, gætir fundið einhverja brúsa þar.

Author:  gardara [ Wed 11. Apr 2012 01:47 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

slapi wrote:
Mann framleiðir fyrir BMW meðal annars, þetta eru einu síurnar sem þola bmw service-inn , þe 25-30þ km milli olíu skipta. Gæðamunurinn er greinilegur þegar maður heldur á þeim. Þetta er eitt sem á aldrei að spara í.


Betri en mahle?

Author:  slapi [ Wed 11. Apr 2012 13:15 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?


Author:  Fatandre [ Thu 12. Apr 2012 21:01 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

En ef maður er að skipta á 11000 km fresti. Mælið þið þá með MANN?

Author:  GudmundurGeir [ Fri 27. Apr 2012 11:35 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

slapi wrote:
Mann framleiðir fyrir BMW meðal annars, þetta eru einu síurnar sem þola bmw service-inn , þe 25-30þ km milli olíu skipta. Gæðamunurinn er greinilegur þegar maður heldur á þeim. Þetta er eitt sem á aldrei að spara í.


Aldrei nokkurntíman fara svo langt milli olíuskipta. Alveg sama þó það sé gefið upp af framleiðanda...

Það var einn sem tók sýni af olíunni og sendi í rannsókn. Minnir að hafi verið VW , með olíu sem var gefin upp af framleiðanda til að þola þessa miklu keyrslu. Það var búið að keyra 20.000km minnir mig (ca. svoleiðis) og rannsóknin sýndi það bara að olían var ónýt...

Author:  Bílabúð Benna [ Fri 04. May 2012 13:28 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

Bílabúð Benna selur 0-40 Mobil 1

946ml = 2.790.kr
3,78L = 11.160.kr

Svo fá meðlimir BMWKrafts 10% afslátt.

Einnig seljum við K&N Olíusíur í flesta bíla
http://www.knfilters.com

Kv Gunni,

Author:  Maggi B [ Fri 04. May 2012 13:30 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

sá mobil í kost, veit ekki með verðið samt

Author:  slapi [ Fri 04. May 2012 21:16 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

GudmundurGeir wrote:
slapi wrote:
Mann framleiðir fyrir BMW meðal annars, þetta eru einu síurnar sem þola bmw service-inn , þe 25-30þ km milli olíu skipta. Gæðamunurinn er greinilegur þegar maður heldur á þeim. Þetta er eitt sem á aldrei að spara í.


Aldrei nokkurntíman fara svo langt milli olíuskipta. Alveg sama þó það sé gefið upp af framleiðanda...

Það var einn sem tók sýni af olíunni og sendi í rannsókn. Minnir að hafi verið VW , með olíu sem var gefin upp af framleiðanda til að þola þessa miklu keyrslu. Það var búið að keyra 20.000km minnir mig (ca. svoleiðis) og rannsóknin sýndi það bara að olían var ónýt...

Reynslan mín segir annað.
Hef rifið mótora sem hafa verið keyrðir eftir þessu service plani án vandkvæða.
Þetta eru engar toyotur :lol:

Author:  Jökull [ Sat 05. May 2012 00:31 ]
Post subject:  Re: Ódýrasta Mobil 1 ?

það á að vera í góðu lagi að fara allavega 12þús km á flestum bílum ef þú ert með synthetic olíu og ert ekki í race allan daginn ;) svo fer þetta bara eftir því hvernig ástandi mótor er í og aksturslagi, aldrei myndi ég kaupa mobil 1 á 7-8 þús km fresti eins og margir gera, færð viðurkenndar olíur í n1 á 1/2 af verði mobil 1... vona að ég sé ekki að angra fólk með þessu :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/