bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hverjir voru að leika sér úti á Granda? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55979 |
Page 1 of 3 |
Author: | HAMAR [ Sun 08. Apr 2012 10:50 ] |
Post subject: | Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... latoffara/ |
Author: | SteiniDJ [ Sun 08. Apr 2012 11:34 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Einfalt mál, flytjið bara ef þetta fer í taugarnar á ykkur. Grín, get vel skilið að þetta sé pirrandi og leiðinlegt, en ég skil ekki hvað þetta fólk vill gera. Á að loka svæðinu? Handtaka heila hersingu af fólki? Biðja fólk um að hafa hægt um sig? Á að hafa lögreglu við hringtorgið á hverju kvöldi eftir klukkan 22:00? Ég sé ekki hvernig það á að vera hægt í þessu landi. Ekki beint praktískt að loka svona hringtorgi þar sem að þetta er jú mikið notuð akstursleið, hvort sem að hún sé farin á hlið eða ekki. Finn samt afskaplega mikið til með þessu fólki. Myndi ekki nenna að hlusta á M20 garga allar nætur fyrir utan hjá mér. |
Author: | Aron M5 [ Sun 08. Apr 2012 11:40 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Hrikalegt |
Author: | Atli93 [ Sun 08. Apr 2012 12:31 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
just saying.. ![]() ![]() |
Author: | odinn88 [ Sun 08. Apr 2012 12:51 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
http://hvilhjalms.blog.is/blog/hvilhjal ... y/1233210/ einhver að blogga um þetta væri alveg gaman ef þetta myndi standast og fá svona braut |
Author: | agustingig [ Sun 08. Apr 2012 13:01 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
odinn88 wrote: http://hvilhjalms.blog.is/blog/hvilhjalms/entry/1233210/ einhver að blogga um þetta væri alveg gaman ef þetta myndi standast og fá svona braut Versta er að þeir gera ekkert í þessu,, Hefur aldrei og verður aldrei gert. Þangað til heldur þetta áfram,, Fine by me! ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 08. Apr 2012 14:37 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Minnir að ég hafi nú lesið einhvern póst á L2C frá manni sem býr þarna rétt hjá. Hann var að finna að þessu með að þetta vakti börnin hans alltaf á kvöldin og væri jafnvel til þess að þau gætu ekki sofnað. Það er nú kannski lágmarks kurteisi hjá mönnum að reyna að stunda þetta ekki í íbúðarhverfum. Nóg pláss í iðnaðarhverfunum fyrir svona æfingar. |
Author: | arnibjorn [ Sun 08. Apr 2012 14:39 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Er ekki hægt að negla niður svona litlar hraðahindranir inní hringtorginu, ætti kannski að stoppa menn í smá tíma. En gæti reyndar verið smá vesen kl. 17 á virkum dögum þegar allir eru að reyna flýta sér í krónuna og bónus ![]() |
Author: | ///M [ Sun 08. Apr 2012 15:10 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
arnibjorn wrote: Er ekki hægt að negla niður svona litlar hraðahindranir inní hringtorginu, ætti kannski að stoppa menn í smá tíma. En gæti reyndar verið smá vesen kl. 17 á virkum dögum þegar allir eru að reyna flýta sér í krónuna og bónus ![]() Það er góð pæling. Gætu öruglega verið nægilega litlar svo að umferð þyrfti lítið að hægja á sér. Ég heyri meira að segja stundum í þessum greyjum á kvöldin.. og ég bý úti á Seltjarnarnesi ![]() Ótrúlegt hvað þeir nenna að fara hring eftir hring þarna ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 08. Apr 2012 16:00 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
///M wrote: arnibjorn wrote: Er ekki hægt að negla niður svona litlar hraðahindranir inní hringtorginu, ætti kannski að stoppa menn í smá tíma. En gæti reyndar verið smá vesen kl. 17 á virkum dögum þegar allir eru að reyna flýta sér í krónuna og bónus ![]() Það er góð pæling. Gætu öruglega verið nægilega litlar svo að umferð þyrfti lítið að hægja á sér. Ég heyri meira að segja stundum í þessum greyjum á kvöldin.. og ég bý úti á Seltjarnarnesi ![]() Ótrúlegt hvað þeir nenna að fara hring eftir hring þarna ![]() Ég verð nú að viðurkenna að ég tók nú alveg 1-2 hringi þarna fyrir nokkrum árum en ekki mikið meira en það. Skil ekki hvernig sumir nenna þessu kvöld eftir kvöld eftir kvöld.... hring eftir hring... hring eftir hring... ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sun 08. Apr 2012 17:28 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
ÞEIR HAFA BARA EKKERT SVÆÐI TIL AÐ LEIKA SÉR Á!!!!!11 FÁIÐ YKKUR BARA EYRNATAPPA EÐA GEFIÐ OKKUR SVÆÐI111! |
Author: | tinni77 [ Sun 08. Apr 2012 17:33 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Aron Andrew wrote: ÞEIR HAFA BARA EKKERT SVÆÐI TIL AÐ LEIKA SÉR Á!!!!!11 FÁIÐ YKKUR BARA EYRNATAPPA EÐA GEFIÐ OKKUR SVÆÐI111! aaaaaaaaaaaahahahahahahahahahahahahahaha ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Sun 08. Apr 2012 17:35 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Ég verð að taka undir sjónarmiðið hjá gunnari,,,,,, Ég á 3 börn sjálfur og ég yrði brjálaður ef að svona uppátæki væru að vekja börnin mín allar nætur. |
Author: | Dóri- [ Sun 08. Apr 2012 19:17 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
til betri útfærslur á svona þriggja átta gatnamótum heldur en hringtorg. skil ekki þessa hringtorgaþráhyggju hjá íslendingum. |
Author: | Thrullerinn [ Sun 08. Apr 2012 20:42 ] |
Post subject: | Re: Hverjir voru að leika sér úti á Granda? |
Sárvorkenni fólkinu þarna.. ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |