bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Míkrósoft vottun
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55974
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Sat 07. Apr 2012 21:47 ]
Post subject:  Míkrósoft vottun

Hafa einhverjir hér verið að ná sér í Microsoft 'gráður'?

Image

Ég hef verið fastur í vbscript rusli í rúm 2 ár og ætla að fara að koma mér aftur inn í .net og fullorðinna manna forritunarmál og er því að skoða bestu leiðirnar að því markmiði.

Þeir hér sem til þekkja, hverjir eru plúsar, hverjir eru mínusar?
Hvað tekur svonalagað langan tíma að læra, hvað er best að nota (bækur, online námskeið, alvöru námskeið, punkta...)?

Author:  Astijons [ Sun 08. Apr 2012 12:35 ]
Post subject:  Re: Míkrósoft vottun

míkró... soft?

http://www.liveleak.com/view?i=ea950a6625

Author:  Jón Ragnar [ Sun 08. Apr 2012 12:43 ]
Post subject:  Re: Míkrósoft vottun

Ég er með MCITP gráðu frá M$

Er Server Administrator

Auðvitað á hinum endanum miðað við þig

en er ekki http://www.cbtnuggets.com/ málið?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/